bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
323i E21 pústmál... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3562 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Mon 01. Dec 2003 10:36 ] |
Post subject: | 323i E21 pústmál... |
Hann er farinn að freta úr kútnum farþegameginn blessaður. Ég er því að spá hvort ég eigi að skipta um kút eða hvort ég eigi að velta fyrir mér einhverjum röramálum ef það gæti haft áhrif á bílinn til hins betra. Nú minnir mig að Gunni í GST sé með rör aftur sennilega 2 1/2" er það eitthvað sem ég ætti að velta fyrir mér (kannski ekki endilega í þessari stærð). Allar ráðleggingar vel þegnar. |
Author: | arnib [ Mon 01. Dec 2003 11:26 ] |
Post subject: | |
Ég segi bara, ekki fara of extreme í röramálum. Mér finnst persónulega alltaf flottara hljóð í kútum heldur en í rörum (nema í túrbó!), því að rörin eiga það til að búa til dósahljóð. Annars ef maður veltir því fyrir sér, það er ekki MÖRG hestöfl að fá útúr svona breytingum einum og sér, þannig að hversu mörg dB nennir maður að sætta sig við fyrir það! ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 01. Dec 2003 11:36 ] |
Post subject: | |
Ég vil helst ekki mikið hljóð, en ég læt mig hafa ýmislegt fyrir 2-3 hestöfl í viðbót. Annars er þetta bara pæling fyrst ég þarf hvort eð er að lagfæra þarna. |
Author: | gstuning [ Mon 01. Dec 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
Ég er með flækjur sem fara samann í "2,25 collectora sem fara svo samann í "3 collector og smá "3 rör, sem skiptist svo í 2x"2,5 rör í aftasta kútinn, Ég mæli með annað hvort næstu stærð fyrir ofan það sem þú ert með + alveg eins kúta nema þá stærð fyrir ofan eða original stærð og mjög opin kút aftast, |
Author: | bebecar [ Mon 01. Dec 2003 13:39 ] |
Post subject: | |
OK, takk fyrir svörin Gunni. En heldur þú að þetta skili einhverri bætingu á afli eða togi? |
Author: | gstuning [ Mon 01. Dec 2003 14:42 ] |
Post subject: | |
meira af báðu, því að þú getur ekki fengið meira tog og ekki meiri hö, hversu mikið eða hvar í snúnings sviðinu er erfitt að segja, en frekar í hærri kanntinum frekar lægri og meira samt í miðjunni |
Author: | bebecar [ Mon 01. Dec 2003 15:18 ] |
Post subject: | |
???? Eh ok ![]() ![]() ![]() Erum við að tala um sirka 5% eða 10% jafnvel? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |