bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Miðstöðvar hiti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3559 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW 323I [ Sun 30. Nov 2003 22:38 ] |
Post subject: | Miðstöðvar hiti |
sælir. ég er að spá í þetta meðmiðstöðina í bílnum hjá mér hún er loksins farin að virka en það er eitt bíllin hann hitar sig ekki neitt að ráði hitamælirin fer aldrey uppfyrir bláa strikið nema í lausagangi og svo þegar ég byrja að keyra þá kælir hann sig niður. þannig að það kemur ekki almenniglegur hiti úr miðstöðinni. er eitthvað við þessu að gera eð verð ég bara að sætta mig við þetta ??? |
Author: | arnib [ Sun 30. Nov 2003 22:58 ] |
Post subject: | |
Gæti ekki verið að vatnslásinn sé fastur opinn? |
Author: | Jökull [ Sun 30. Nov 2003 23:17 ] |
Post subject: | |
þá veit ég það,minn hitar sig heldur ekki allveg .Takk fyrir ![]() |
Author: | BMW 323I [ Sun 30. Nov 2003 23:48 ] |
Post subject: | |
getur ekki verið að vélin eigi bara að gera þetta kæla sig niður ![]() |
Author: | Gunni [ Sun 30. Nov 2003 23:50 ] |
Post subject: | |
Það er pottþétt ekki þannig að þú eigir ekki að geta fengið hita ![]() |
Author: | Schulii [ Mon 01. Dec 2003 00:36 ] |
Post subject: | |
mér finnst nú vatnslásinn hljóma líklegur ![]() ..og ég held að það sé nú ekkert voða mál... |
Author: | BMW 323I [ Mon 01. Dec 2003 01:10 ] |
Post subject: | |
Schulii_730i wrote: mér finnst nú vatnslásinn hljóma líklegur
![]() ..og ég held að það sé nú ekkert voða mál... fæ ég einhver tips hjá ykkur hvert ég á að leita eða hvað ég á þá að gera í þessu ef þetta er vatnslásin ![]() ![]() |
Author: | BMW 318I [ Mon 01. Dec 2003 01:21 ] |
Post subject: | |
þú getur byrjað á því að taka vatnslásin úr )eða láta einhvern gera það fyrir þig) setja hann í pott og sjá hvort hann breytist/opnist eithvað þegar vatnið fer að hitna hann á að opnast í held ég 70 - 80°C og ef hann breytist ekkert þá er bara að kaupa nýan og skipta um hann |
Author: | arnib [ Mon 01. Dec 2003 11:24 ] |
Post subject: | |
Ég veit ekki hvar hann er staðsettur hjá þér, en þetta er semsagt lítið stykki sem er inni í vatnsleiðslunum hjá vélinni. Ef þú veist hvar hann er þá er ekkert voða mikið mál að ná honum úr. Og nýr svona ætti ekki að kosta mikið.. |
Author: | Jss [ Mon 01. Dec 2003 11:36 ] |
Post subject: | |
Vatnslásinn í þessum bílum, 323 E36: 92° Celsíus og kostar 3.347 kr. í B&L ![]() |
Author: | arnib [ Mon 01. Dec 2003 11:41 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Vatnslásinn í þessum bílum: 92° Celsíus og kostar 3.347 kr. í B&L
![]() Vitum við hvernig bíll þetta er? Eða er eins í E21, E30 og E36? |
Author: | Jss [ Mon 01. Dec 2003 11:50 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Jss wrote: Vatnslásinn í þessum bílum: 92° Celsíus og kostar 3.347 kr. í B&L ![]() Vitum við hvernig bíll þetta er? Eða er eins í E21, E30 og E36? Ef ég man rétt þá er þetta E36 |
Author: | BMW 323I [ Mon 01. Dec 2003 13:21 ] |
Post subject: | |
jamm þetta er e36 .. þakka ráðin ég læt kíkja á þetta g ![]() |
Author: | SkyHawk [ Wed 03. Dec 2003 11:30 ] |
Post subject: | |
Lenti í þessu á gamla E36 bílnum mínum. Minn hitaði sig eðlilega en kom alltaf kalt úr miðstöðinni. Þá var það einhver heater-valve sem var farinn. Þetta hérna. en hvað veit ég... |
Author: | arnib [ Wed 03. Dec 2003 12:22 ] |
Post subject: | |
SkyHawk wrote: en hvað veit ég...
Jafn mikið og ég allavega, ekki á ég E36 ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |