bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Klukkan í aksturstölvunni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3542
Page 1 of 1

Author:  @li e30 [ Fri 28. Nov 2003 19:51 ]
Post subject:  Klukkan í aksturstölvunni

Ég er með ´87 árgerð af e 30 og ég bara næ ekki að stilla klukkuna í tölvuni. Ég er búinn að reyna að halda einhverjum tökkum inni en ekkert gerist. Er þetta mjög flókið ??

Author:  Schulii [ Fri 28. Nov 2003 20:38 ]
Post subject: 

bíddu nú við, þessi klukka er bara á miðjustokknum er það ekki?? það voru bara tveir takkar á mínum gamla, einn fyrir mínútur og annar fyrir klst.

Author:  Halli [ Sat 29. Nov 2003 00:16 ]
Post subject: 

vertu með penna það er lítið gat fyrir endan á pennanum held fyrir ofan takkana haldu honum inni þá kemur þetta allt í ljós ef ekki komdu þá með bílinn og ég skal hjálpa þér með þetta k.v Halli

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/