bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fastur takki á e36 skottloki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=35300 |
Page 1 of 1 |
Author: | gardara [ Thu 26. Feb 2009 11:58 ] |
Post subject: | Fastur takki á e36 skottloki |
Ég ætlaði að opna skottið hjá mér áðan en þá er eins og takkinn hafi ekki alveg smollið út... Og ég næ þessvegna ekki að opna skottið hjá mér... Hvað er til ráða? Og já annað, fyrst maður er í þessum lásapælingum... Hurðarhúnninn farþegamegin að framan er farin að verða eitthvað leiðinleg, það þarf stundum að toga fast í hurðarhúninn, bæði að utan og innan... Stundum virkar líka betur að toga meira hægra eða vinstra megin í húninn að utan... S.s. eins og húnninn grípi ekki jafnt í.... Mér finnst eins og það sé einhver slappur vír eða gormur sem er að orsaka þetta en veit þó ekkert hvernig mekanisminn innan í hurðinni er... |
Author: | GunniT [ Thu 26. Feb 2009 14:36 ] |
Post subject: | Re: Fastur takki á e36 skottloki |
Bara opna hurðina og skoða það.. en er ekki hægt að opna skottið að innanverðu þar sem það eru niðurfellanleg aftursæti í þessum ef þú ert að tala um NI546 |
Author: | trolli [ Thu 26. Feb 2009 15:40 ] |
Post subject: | Re: Fastur takki á e36 skottloki |
Þú opnar skottið og tekur klæðninguna frá og skoðar. frekar auðvelt að átta sig á þessu, hjá mér er pinni sem er gullitaður og með svörtu plasti utan um sig, á að vera nóg að toga hann að sér, sem þ.a.l ýtir pinnanum út |
Author: | gardara [ Thu 26. Feb 2009 16:10 ] |
Post subject: | Re: Fastur takki á e36 skottloki |
GunniT wrote: Bara opna hurðina og skoða það.. en er ekki hægt að opna skottið að innanverðu þar sem það eru niðurfellanleg aftursæti í þessum ef þú ert að tala um NI546 Vissi ekki hvort hægt væri að opna skottið að innanverðu, en jú er með niðurfellanleg sæti... Og reyndar stútfullt skott af græjum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |