bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 vélin tekin í sundur! Gæti verið verra - mætti vera betra https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3497 |
Page 1 of 3 |
Author: | saemi [ Mon 24. Nov 2003 18:32 ] |
Post subject: | M5 vélin tekin í sundur! Gæti verið verra - mætti vera betra |
Við Árni rifum heddið af M5-inum mínum í dag, og þá kom þetta fínerí í ljós: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það kom sem sagt í ljós að það hefur brotnað ventill í græjunni. Ventilhausinn var fastur uppi í heddinu ásamt stönginni sem var í þremur pörtum! Er að athuga hvað maður gerir í þessu, spurning með heddið hvort það er hægt að gera við það eða hvort maður á að fá sér nýtt. Svo er það hversu illa blokkin er farin. Fæ til mín sérfræðing á morgun til að kíkja á þetta. Nú veit maður allavega hvað er að ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 24. Nov 2003 18:38 ] |
Post subject: | |
BOBBS!!! ![]() |
Author: | GHR [ Mon 24. Nov 2003 18:49 ] |
Post subject: | |
Úfff soldið slæmt ![]() $$$ Hvaða M5 vél er þetta annars??? Vélin sem átti að fara í gamla þinn eða? |
Author: | arnib [ Mon 24. Nov 2003 19:01 ] |
Post subject: | |
Fallegir drengir á efstu myndinni! ![]() |
Author: | saemi [ Mon 24. Nov 2003 19:21 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Fallegir drengir á efstu myndinni!
![]() Ekkert smá, rosa kyssulegir. Algjör dúlla þessi hægra megin ![]() Þetta er M88 original M5 E28 vél. Ég ætla bara að hafa hana í þessum bíl áfram. |
Author: | hlynurst [ Mon 24. Nov 2003 19:36 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Fallegir drengir á efstu myndinni! ![]() saemi wrote: Ekkert smá, rosa kyssulegir. Algjör dúlla þessi hægra megin
![]() Var bara gaman að taka "vélina" í sundur? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 24. Nov 2003 19:39 ] |
Post subject: | |
Æi þetta er soldið ljótt ![]() Vonum bara það besta! Væri gaman að sjá einn E28 M5 á götunum ![]() |
Author: | Jss [ Mon 24. Nov 2003 20:14 ] |
Post subject: | |
Hlakka til að fá að sitja í E28 M5 ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2003 22:23 ] |
Post subject: | |
Þetta er Hryllingur.........og vonbrigði ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | bjahja [ Tue 25. Nov 2003 00:10 ] |
Post subject: | |
Þú reddar þessu maður ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 25. Nov 2003 09:07 ] |
Post subject: | |
Já, þetta lýtur nú ekkert alltof vel út en líka sá munur á að það ætti nú að vera eftirsóknarvert að koma þessari vél í lag og örugglega ýmislegt á sig leggjandi umfram t.d. 320 vél... ![]() Þú ættir nú að pósta myndum á BMWM5 spjallinu og heyra í mönnum... |
Author: | saemi [ Tue 25. Nov 2003 11:23 ] |
Post subject: | |
Mjámms, það er allt í gangi við að redda þessu. Er að spá í heddi í U.K. núna.... http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e28m5/forum.php hérna er smá þráður um þetta |
Author: | Kristjan [ Tue 25. Nov 2003 11:36 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þið furðu kátir miðað við skemmdirnar.. ![]() |
Author: | saemi [ Tue 25. Nov 2003 11:38 ] |
Post subject: | |
Hvaaaa, ég meina þetta er bara vél! Vélar bila ![]() ![]() P.S. þetta var líka áður en heddið fór af ![]() |
Author: | Jss [ Tue 25. Nov 2003 11:40 ] |
Post subject: | |
Sýndist heddið líka vera á á myndinni. Manni fyndist skrýtið að sjá þig brosa svona í myndavélina eftir að hafa séð þetta. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |