bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
code/check??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3451 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW 323I [ Wed 19. Nov 2003 23:32 ] |
Post subject: | code/check??? |
sælir ég er að spá það eru takkar í aksturstölvuni sem á stendur code og svo er það líka check. ég hef ekki enþá fattað hvað þessir takkar gera, maður er nú ekki svo sleipur í þýskuni að maður ráði við manualið |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 09:29 ] |
Post subject: | |
Þú getur breytt tölvunni yfir á ensku, þ.e. ef þú ert ekki búinn að því nú þegar, það var einhverjum upplýsingum póstað hérna um þetta fyrir þó nokkru, get sett þetta inn í kvöld þegar ég kem heim. |
Author: | BMW 323I [ Thu 20. Nov 2003 09:31 ] |
Post subject: | |
Það væri frábært en nei ég er ekki búinn að breita því úr þýskunni fer ég í b&l og læt þá gera það |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 09:42 ] |
Post subject: | |
Nei, þú gerir það bara sjálfur, ég á leiðbeiningarnar heima, fann þær í gegnum póst á spjallinu sem var póstað snemma seinasta sumars. |
Author: | Schulii [ Thu 20. Nov 2003 20:22 ] |
Post subject: | |
væriru til í að pósta þeim hér.. væri alveg til í að breyta mínum úr þýsku í ensku ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 20:31 ] |
Post subject: | |
Hérna kemur þetta: Resetting the Language If You Don't Have the Upgraded On-Board Computer (OBC) If you have the upgraded OBC, see the E36 OBC page. Otherwise, if you have the standard computer this will work. 1. Hold the 1000 and 10 keys simultaneously 2. Press the 1 button until the display shows Funktion: 01 3. Press the Set/Res button. 4. The display will now show Sprache: 1 engl. Well, yours will show some other language, but if you want English scroll through (by pressing the 1 button until you see: 1 engl. |
Author: | BMW 323I [ Thu 20. Nov 2003 21:35 ] |
Post subject: | |
Magnað ég þakka kærlega |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 21:36 ] |
Post subject: | |
Það var lítið, miklu þægilegra að sjá num plate light heldur en kennzeichenlich ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 21. Nov 2003 00:09 ] |
Post subject: | |
NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM ER HJÁ MÉR LOL ![]() ![]() ..takk kærlega, ætla að breyta þessu í fyrramálið!! |
Author: | Dr. E31 [ Fri 21. Nov 2003 01:22 ] |
Post subject: | |
Schulii_730i wrote: NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM ER HJÁ MÉR LOL
![]() ![]() ..takk kærlega, ætla að breyta þessu í fyrramálið!! Ég held það sé öðruvísi hjá þér. ![]() http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm Check instrument button: The right hand button on the instrument (speedometer) panel has two special uses: With the ignition key in Position II (radio and OBC on), pressing this button for about 20 seconds gives the next language. Releasing and pressing again cycles thought the languages (ENGLISH-US, ENGLISH-UK, FRENCH, ITALIANO, ESPANGOL, DEUTCH) with wrap around option. Note: Not all languages from function 11 can be selected and there are some interactions between setting the language this way and using the OBC function 11. Combination of a DEUTCH language with a LA-J setting in the OBC gives a English-US nationalisation. Holding the button when turning the ignition key to ON, will perform a LCD lamp test on the instrument panel. This also shows some additional information: BMWNr , CodeNr , K-Zahl , F.G.Nr , SWVersion , AndIndex , LcdTest . The LcdTest does have two steps: First one all meters full (except speedo: 120 km/h, revs: 3500). Second one all meters to "zero" position. |
Author: | Kull [ Fri 21. Nov 2003 01:24 ] |
Post subject: | |
Jamm, þetta er svona hjá mér en þessi bölvaði takki virkar ekki ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 21. Nov 2003 03:45 ] |
Post subject: | |
Magnað ég er líka með number p. light failure ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 21. Nov 2003 18:22 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Magnað ég er líka með number p. light failure
![]() ![]() Prófa að skipta um báðu megin. |
Author: | Schulii [ Fri 21. Nov 2003 20:52 ] |
Post subject: | |
þetta er rétt hjá þér doktor, þetta virkaði ekki hjá mér. Ég þarf að prófa þessa aðferð núna, takk kærlega |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |