bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: SMÁ VESEN MEÐ E36
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 19:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
Góðan daginn ég er með e36 323i. það er þannig að útvarpið datt bara út og fm virkar ekkert nema stundum er bylgjan inni er svona að spá hvort þið hafið humynd um þetta. Svo er það líka með miðstöina í honum þetta er svona digital miðstöð hún er þannig að hún getur ekki ákveðið hvort hún eigi að vera inni eða ekki og allt í rugli hún blikkar og blæs bara stundum en samt sjaldnast svona einsog það sé eitthvað sambandsleysi svo er það annað það er svona inbyggður gsm sími í honum sem einfaldlega tekur ekki við sim korti sama hvernig það er, það væri frábært ef einhver kynni einhver svör við þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég giska á bilun í loftnetinu í afturglugganum þ.e. innbyggða loftnetinu í hitaþráðunum í sambandi við útvarpið og final stage resistor í sambandi við miðstöðina.
Annars er ég ekki sérfróður um e36
loftnetið er e34 og e32 vandamál og final stage resistor er e39 vandamál.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 19:24 
B&L !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
humm... þú ert sem sagt líka með bilaða miðstöð. :-k

$$$$$$$ [-(

I know how you feel! :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 20:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég sá þetta é ebay, en er ekki nogu góður
í þýskuni, en mér sýnist eins og hann sé
að gera við miðstöðvar.
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2443889498&category=9887

skrítið:Location: Sachsen Iceland

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já það væri ekki slæmt ef þetta gæti hjálpað... ný tölva kostar víst eitthvað um 45.000 kr. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 00:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég held að það sé best fyrir þig að kíkja upp í B&L, eins og Óskar segir. En vertu samt tilbúin að þurfa að borga soldið fyrir miðstöðina :?

p.s hvernig væri að skella inn smá upplýsingum og myndum af bílnum......massa bílar :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 19:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
ég þakka svörin kanski að maður kíki bara í b&l eða bara til haffa í tb annars á ég nokkrar ágætar myndir kann bara ekki að setja þær inn :oops: fínt ef maður fengi smá tips


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Image

Þú ýtir bara á IMG takkann hérna fyrir ofan setur slóðina og ýtir svo aftur á IMG takkann.

Ég tók avatar myndina út því hún var alltof stór, þú getur minnkað hana og sett aftur inn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gunni wrote:
Image

Þú ýtir bara á IMG takkann hérna fyrir ofan setur slóðina og ýtir svo aftur á IMG takkann.

Ég tók avatar myndina út því hún var alltof stór, þú getur minnkað hana og sett aftur inn :)


Gunni hvaða bíll er þetta á myndinni?

Fallegur litur á honum :wink:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er bíllinn hans ;) Hann setti myndina í avatar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
þetta er gamall hafnfirðingur og var með 328i merki í einhvern tíma :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
328 touring wrote:
þetta er gamall hafnfirðingur og var með 328i merki í einhvern tíma :roll:


OK hef nefnilega séð þennan bíl nokkuð oft undanfarið á götum borgarinnar, m.a. í Hfj.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 12:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
328 touring wrote:
þetta er gamall hafnfirðingur og var með 328i merki í einhvern tíma :roll:

Það er magnað.........mér finnst 323i ekki vera neitt til þess að skammast sín fyrir :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 12:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
sælir ég held að þið séuð eitthvað að ruglast á þessu því þessu bíll er úr kef og ég fer svo gott sem aldrei í hfj hef allavega ekki farið þangað síðustu mánuði


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group