| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kúplingsskipti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=34452 |
Page 1 of 1 |
| Author: | rufuz [ Tue 20. Jan 2009 16:12 ] |
| Post subject: | Kúplingsskipti |
Þarf að láta skipta um kúplingu í e36 bílnum mínum. Er einhver traustur aðili hérna á spjallinu sem tekur svona að sér eða á maður bara að fara með bílinn upp í TB? |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 20. Jan 2009 18:49 ] |
| Post subject: | |
Þú hlýtur að finna einhvern góðhjartaðan aðila hérna inni sem er til í að skipta um kúplinguna fyrir þig. Annars myndi ég ekki fara með bílinn með TB því þeir myndu eflaust snúa kúplingunni vitlaust |
|
| Author: | Zed III [ Tue 20. Jan 2009 20:42 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Þú hlýtur að finna einhvern góðhjartaðan aðila hérna inni sem er til í að skipta um kúplinguna fyrir þig.
Annars myndi ég ekki fara með bílinn með TB því þeir myndu eflaust snúa kúplingunni vitlaust Ég verð að vera ósammála þessu, ég hef fína reynslu af þeim. Nota þá alltaf þegar ég þarf (sem er of oft). |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 20. Jan 2009 21:01 ] |
| Post subject: | |
DrWho wrote: ömmudriver wrote: Þú hlýtur að finna einhvern góðhjartaðan aðila hérna inni sem er til í að skipta um kúplinguna fyrir þig. Annars myndi ég ekki fara með bílinn með TB því þeir myndu eflaust snúa kúplingunni vitlaust Ég verð að vera ósammála þessu, ég hef fína reynslu af þeim. Nota þá alltaf þegar ég þarf (sem er of oft). Já já enda sagði ég þetta nú meira í gríni frekar en hitt, hef þó ekki góða reynslu af TB FYI |
|
| Author: | SævarM [ Tue 20. Jan 2009 22:01 ] |
| Post subject: | |
hann á auðvitað bara að skella sér í þetta sjálfur. |
|
| Author: | x5power [ Wed 21. Jan 2009 11:07 ] |
| Post subject: | |
þarf eg að fara að bjóða mig fram? |
|
| Author: | gunnar [ Wed 21. Jan 2009 11:17 ] |
| Post subject: | |
x5power wrote: þarf eg að fara að bjóða mig fram?
Nei, þú átt að vera klára S62 swappið.... |
|
| Author: | x5power [ Wed 21. Jan 2009 11:21 ] |
| Post subject: | |
já en..... |
|
| Author: | BjarkiHS [ Wed 21. Jan 2009 15:19 ] |
| Post subject: | |
ekkert EN neitt........ klára klára |
|
| Author: | rufuz [ Wed 21. Jan 2009 21:49 ] |
| Post subject: | |
Ég þakka svörin. Ég er búinn að fá tilboð í þetta verk sem ég huxa að ég taki. Aðal ástæðan fyrir því að ég geri þetta ekki sjálfur er aðstöðuleysi. Svo spilar inn í þetta að manni finnst maður eiga að nota tímann í projectið og láta aðra sjá um viðhaldið á daily-inum. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|