bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Virkar þetta? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3410 |
Page 1 of 1 |
Author: | SkyHawk [ Mon 17. Nov 2003 11:52 ] |
Post subject: | Virkar þetta? |
Var að skoða þetta á bmwspecialisten.dk. Þarna tala þeir um að stækka rúmmálið í 3; 3,2 og 3,4 lítra Er hægt að gera þetta? án þess að rústa mótornum? Ég bara spyr? Útborun |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 11:56 ] |
Post subject: | |
Jú stroker kit er gott mál, en verðið er gígantískt |
Author: | SkyHawk [ Tue 18. Nov 2003 09:14 ] |
Post subject: | |
Mér fannst það einmitt ekkert svo hrikalegt... svona er maður vitlaus. Eru einhverjir aðrir með þetta á betra verði? eru þetta ekki þrykktir stimplar sem að maður fær þarna? |
Author: | BMW 318I [ Thu 20. Nov 2003 03:21 ] |
Post subject: | |
Ég á ein mitt max power blað með e46 328 með stroker uppí 3,2 ef e´g man rétt sudda leg kerra þar á ferð |
Author: | Jss [ Thu 20. Nov 2003 09:31 ] |
Post subject: | |
BMW 318I wrote: Ég á ein mitt max power blað með e46 328 með stroker uppí 3,2 ef e´g man rétt sudda leg kerra þar á ferð
Hvaða blað er það, tölublað nr. hvað eða hvaða mánuð og ár |
Author: | BMW 318I [ Fri 21. Nov 2003 01:56 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: BMW 318I wrote: Ég á ein mitt max power blað með e46 328 með stroker uppí 3,2 ef e´g man rétt sudda leg kerra þar á ferð Hvaða blað er það, tölublað nr. hvað eða hvaða mánuð og ár þetta mun vera blað frá Apríl 2001 |
Author: | Jss [ Fri 21. Nov 2003 09:15 ] |
Post subject: | |
OK takk |
Author: | BMW 318I [ Fri 21. Nov 2003 17:44 ] |
Post subject: | |
ég gæti janvel lánað þér þetta blað ef þetta er eithvsað sem þig langa mikiða ða sjá |
Author: | Jss [ Fri 21. Nov 2003 17:48 ] |
Post subject: | |
Ég á þetta blað heima, en þakka samt boðið, á öll Max Power blöð frá að mig minnir 1999-2000 til dagsins í dag, og er í klemmu hvort ég eigi að framlengja áskriftina þar sem ég hef ekki jafn mikinn áhuga á því sem þeir eru með eins og ég hafði áður. |
Author: | BMW 318I [ Sat 22. Nov 2003 02:14 ] |
Post subject: | |
hvað ertu að borga fyrir þetta á ári? |
Author: | Jss [ Sat 22. Nov 2003 16:01 ] |
Post subject: | |
Minnir að þetta sé ca. 8.000 kr. fyrir árið |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |