bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
K, L og LH-Jetronic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3409 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 11:18 ] |
Post subject: | K, L og LH-Jetronic |
Sæl öll. Í mínum gamla jálki er K-Jetronic innspýting í fullkomnu standi, maður hefur samt sem áður alltaf áhuga á því að auka aflið og þá leitar maður gjarnan að ódýrstu leiðinni fyrst. Veit einhver hvort maður mætti gera ráð fyrir mikilli aflaukningu og hvort það er framkvæmanlegt með því að skipta úr K í L eða LH Jetronic. Nú var K-Jetronic til dæmis í Porsche 928 1977 og fram til 1985 eru einu breytingarnar að borá út vélina og skipta yfir í fyrst L og svo LH-Jetronic. Útborunin var eftirfarandi. Úr 4.5 lítrum og 219 hestöflum 1977 í 5 lítra og 320 hestöfl 1985, úr K í LH með L á milli (300 hestöfl og 4.7 lítrar). |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 11:55 ] |
Post subject: | |
Ég skal segja þér það að ég á heilt Motronic innspýttingar kerfi fyrir 325i, Og það myndi gera góða hluti á 323i meira að segja að setja 325i manifold og Throttle body Uri er með 325i Manifoldið mitt ![]() og Throttle Bodyið mitt er ónýtt, Ég á einnig 325i pústgreinar og heilt púst líka, Að setja 325i inn og út með innspýttingu gerir 323i vél bara gott, betri eyðsla, lausagagnur, og kraftur, einnig væri hægt mjög líklegt að öll kúrvan sé sterkari, ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 12:02 ] |
Post subject: | |
Já, ég hef heyrt af þessari breytingu og hún er sennilega ódýrust og auðveldasta leiðin, menn hafa verið að tala um að þeir fari í 170 hestöfl með þessari breytingu. Ég á auðvitað ekki pening sem stendur í svona breytingar, en það lagast hægt og rólega. En hvað myndi það kosta mig að fá það sem til þarf, frá þér eða öðrum? |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 12:35 ] |
Post subject: | |
Ég veit ekki, Allt samann á 60þúsund frá mér, soggrein, tölva og harness, púst greinar, púst undan blæjunni 2x "1,75 Getur verið að það vanti eitt og annað smá dót en það er ekkert mál að redda því samt sem áður |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 12:42 ] |
Post subject: | |
Og heldur þú að 170 hross væru ekki raunhæf tala? |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 12:45 ] |
Post subject: | |
Ég ætla ekki að lofa neinu en sprækari verður bílinn það er alveg bókað, meira loft að koma inn, meira loft að komast út, segir sig bara sjálft ![]() |
Author: | Logi [ Mon 17. Nov 2003 12:48 ] |
Post subject: | |
Er ekki frekar hæpið að ná 170hö út úr 323 vélinni með þessu? Ég meina 325 vélin er, hvað 171hö? |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 12:54 ] |
Post subject: | |
Já en það er ekkert málið, 323i vélin getur verið að anda jafn vel, hún er líka með grófari knastás heldur en 325i vélin og því væri hún ekki 170 við 5800 eins og 325i heldur frekar um 6200rpm, 323i vélin er með verra bensín og kveikju kerfi og það er að hamla henni, en með því að setja 325i kerfi þá myndi hún fá hestafla boost, bæta við það 325i púst, greinar, sog grein og þá andar hún mikið betur en áður |
Author: | Logi [ Mon 17. Nov 2003 12:59 ] |
Post subject: | |
OK, good point ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 13:02 ] |
Post subject: | |
Ég var líka bara að velta fyrir mér þessum gífurlegu hestafla breytingum hjá Porsche bara við að stækka vélina úr 4.5 í 5 lítra og úr K í LH jetronic - það er ekkert smá stökk að fara úr 219 í 320 hestöfl! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |