Framhald á öðrum þræði...
Engine ljósið er að bögga mig og ég vil losna við það. Sæmi kom með vísi að leiðbeiningum um hvernig á að svissa tölvunni úr USA yfir í EURO sem á líklega að laga þetta. Því spyr ég:
er hér einhver sem hefur kunnáttu, aðstöðu og vill gera þetta fyrir mig? Gegn greiðslu vissulega.
saemi wrote:
zazou wrote:
Skrýtið, þar sem amk á árum áður var miklu meira um drasl bensín í USA, þess vegna kom upp þetta nikasil vandamál í BMW, Jagúar og fleiri bílum.
Er einföld aðgerð að svissa ?
Jebb, þetta er öfugsnúið.
Það er ekki einfaldasta mál í heimi að svissa nei. Þú þarft að leggja lögn frammí fyrir park ljósin og setja þau í ljósin. Svo færðu villumeldingu á þokuljósin að aftan.
Gæti verið eitthvað meira sem ég man ekki í augnablikinu.
zazou wrote:
saemi wrote:
zazou wrote:
saemi wrote:
Þetta er víst frekar algengt. Sérstaklega í bensínbílum USA spec. Bara bögg.
Þetta er USA bíll, lumarðu meira infói?
Hef þetta frá Bjarka í B&L.
Það er bara of sensitíft stillt varðand gæðin á bensíninu, kemur villumelding vegna þess.
Þetta ljós hefur komið og farið hjá mér af og til.
Eftir að ég breytti tölvunni yfir í EU spec þá ætlaði ég að losna við þetta. Það er víst ekki eins sensitíft stillt á því prógrammi.
Reyndar er ljósið búið að vera á núna nokkuð lengi, spurning um að fara og láta kíkja á hvort þetta sé ekki eitthvað annað.
Skrýtið, þar sem amk á árum áður var miklu meira um drasl bensín í USA, þess vegna kom upp þetta nikasil vandamál í BMW, Jagúar og fleiri bílum.
Er einföld aðgerð að svissa ?