bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 rafmagns vesen
PostPosted: Wed 17. Dec 2008 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Er með smá vesen með e30 hjá mér..

Málið er að það kviknar ekki á
bensíndæluni hjá mér þegar ég svissa á bílinn.
miðstöðin virkar ekki
En ef ég gef beinan straum beint á öryggin þá fer bæði miðstöðin og bensíndælan í gang.

og svo stöðuljósin virka ekki með aðalljósum.

any ideas??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2008 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
vantar að tengja groundið fyrir relay K5 og K7 á startarann.
er fyrsta sem ég myndi athuga.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2008 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Kíkti á K5 og K7 og er ekki að fá ground á pinna 85 í relayunum.. Eiga þessi reley að fá ground beint frá svörtum/gulum af startara??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 02:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
ER enþá í vandræðum með ljósin..

Þannig er það

Þegar ég svissa á bílinn þá kvikna aðaljósin en enginn stöðuljós..
Þegar ég set ljósatakkan á stöðuljós þá kvikna þau..
Þegar ég set ljósatakann á aðalljós þá kvikna þau og slökknar á stöðuljósum

svo prófaði ég að skipta um ljósarofan og þá breyttist þetta aðeins

þegar ég svissa á hann enginn ljós
þegar ég set ljósatakkan á stöðuljós þá koma þau
þegar ég set ljósatakkan á aðaljós þá kviknar bara á stöðuljósunum og svo þegar ég starta þá kvikna aðaljósinn með stöðuljósunum og svo þegar hann er kominn í gang þá slökknar á aðalljósunum...


Einhver sem getur leitt mig í gegnum þetta??

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kannski er lampenkontrollgerat bilað....

http://cgi.ebay.pl/BMW-E30-E28-Lampenko ... 0079046560

Ég á eitt svona stykki til aukalega....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
srr wrote:
Kannski er lampenkontrollgerat bilað....

http://cgi.ebay.pl/BMW-E30-E28-Lampenko ... 0079046560

Ég á eitt svona stykki til aukalega....


Hefuru einhverja hugmynd hvar þetta sé staðsett í e30?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2008 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
GunniT wrote:
srr wrote:
Kannski er lampenkontrollgerat bilað....

http://cgi.ebay.pl/BMW-E30-E28-Lampenko ... 0079046560

Ég á eitt svona stykki til aukalega....


Hefuru einhverja hugmynd hvar þetta sé staðsett í e30?

Neibb.
Veit ekki einu sinni hvar þetta er í E28 (ennþá)....
Fann þetta bara í einum kassanum sem fylgdi 533i :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2008 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
ok.. ég skipti nú um allt rafkerfið í bílnum hja mér og var ekki var við neitt í líkingu við þetta..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2009 06:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Engar hugmyndir????

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group