bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Góðar BMW upplýsingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3401 |
Page 1 of 2 |
Author: | Svezel [ Sun 16. Nov 2003 22:34 ] |
Post subject: | Góðar BMW upplýsingar |
Veit einhver um síðu með góðum tæknilegum upplýsingum um bimma þar sem hægt er að sjá hvernig tiltekið módel er búið, aukahlutalista o.sv.frv.. Málið er að ég er að spá í bimma en vantar vita hvort það er LSD í þeirri týpu og hef ekki fundið það sem mig vantar á google. |
Author: | gstuning [ Sun 16. Nov 2003 23:54 ] |
Post subject: | |
Hvaða er hann, Ef hann er seldur fyrst í DE þá er aldrei að vita hvort að hann hafi verið með læsingu, Það eru voða fáir sem eru með læsingu sem standard, Önnur löng en DE búa til bíla, t,d 325is í USA og Special Edition í UK, og í þeim er læsing standard, |
Author: | iar [ Mon 17. Nov 2003 13:24 ] |
Post subject: | |
Fer það ekki svoldið eftir hvaða týpu þú ert að spá í? Mæli með www.bmwtips.com fyrir E39 upplýsingar og www.e38.org fyrir .. eh .. E38 ![]() Svo væri etv. hægt að spyrjast fyrir á bimmerfest.com forumunum... |
Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 13:51 ] |
Post subject: | |
Ég er að spá í Z3 2.8 Coupe '99 en það virðist vera mismunandi hvort menn telja hann vera með LSD eða ekki ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 14:07 ] |
Post subject: | |
Hvar er þessi bíll? Það þarf bara að spyrja eigandann aðþví, Það er svona málm plata sem er skrúfuð á drifið á henni stendur annaðhvort S3,73 fyrir læsingu eða 3,73 opið |
Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 14:20 ] |
Post subject: | |
Ég var einmitt búinn að heyra um þessa plötu á drifinu, þ.e S fyrir læsingu. Held reyndar að það sé 3.15 í þessum bílum. |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 14:23 ] |
Post subject: | |
Ertu búin að prófa bílinn - er ekki líklegt að þú verðir fyrir vonbrigðum? Það er til hérna Z3 Coupé með 2.8 lítra vél, hann ætti að vera mikið betri kostur - nema auðvitað að þig langi í blæjubíl. En almennt er þetta talinn slakasti BMW síðustu ára. Örugglega hægt að prútta þennan vel niður http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=1&BILAR_ID=180536&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=Z%203%20COUPE&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=2390&VERD_TIL=2990&EXCLUDE_BILAR_ID=180536 |
Author: | Logi [ Mon 17. Nov 2003 14:25 ] |
Post subject: | |
Þetta er nú líklegast bíllinn sem hann er að spá í.... |
Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 14:25 ] |
Post subject: | |
Ég er að spá í 2.8 Coupe ![]() En það er langt í frá víst að það verði eitthvað úr þessu en ég var bara að spá hvort það hefði verið LSD í þessum bílum |
Author: | oskard [ Mon 17. Nov 2003 14:26 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ég er að spá í Z3 2.8 Coupe '99 en það virðist vera mismunandi hvort menn telja hann vera með LSD eða ekki
![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 14:28 ] |
Post subject: | |
AHC SO, my mistake - ég skyldi heldur ekki afhverju þú værir að spá í blæju ![]() Verst að þú getir ekki teygt þig í Mcoupe því sá bíll er bara bilun! Þú yrðir alsæll á honum! |
Author: | oskard [ Mon 17. Nov 2003 14:29 ] |
Post subject: | |
ég mundi drepa fyrir mcoupe... þannig að ef einhverjum vantar einhvern dauðann... þá vitið hvað þið þurfið að kaupa handa mér. |
Author: | Haffi [ Mon 17. Nov 2003 14:33 ] |
Post subject: | |
Ég skal taka 2 fyrir einn mcoupe !! |
Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 14:33 ] |
Post subject: | |
Já MCoupe er draumur en held að það sé aðeins út fyrir fjármagn, ég tek ekki lán fyrir bíl. Þessi 2.8 pæling kom nú bara upp eftir að kunningi minn minntist á að hann væri jafnvel að fá svona bíl á sölu, svo ég fór að spá. Ég hef komist að því að ég hef nákvæmlega ekkert með praktískan bíl að gera og því skiptir akstursánægja öllu máli í dag. |
Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 14:38 ] |
Post subject: | |
Gott mál hjá þér Svezel Kaupa bara skemmtilega bíla, allt annað getur maður notað lame pickup í ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |