bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandamál með læsingar í e46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33946 |
Page 1 of 1 |
Author: | hlynur11 [ Sun 28. Dec 2008 02:29 ] |
Post subject: | Vandamál með læsingar í e46 |
Góðan daginn Vinur minn er stundum að lenda í því að læsingarnar í bílnum hans, 2001 e46 eru að klikka. Ef að hann læsir bílnum þá lendir hann stundum í því að hurðirnar opnast ekki, nema þá bílstjórahurðinn vegna þess að það er hægt að opna hana með lykli. Sama hvað er reynt þá vilja læsingarnar ekki opnast og er þá ekki hægt að komast inn í bílinn nema inn og út um glugga, eins og lenti í á föstudagsnótt þegar ég var driver og allir sem fóru inn og út þurftu að hoppa inn og útum gluggana. Þetta lagast nú alltaf eftir einhvern tíma og opnar bílinn þá allar hurðar. Þannig að ég var að pæla hvort að einhver hafi lent í þessu og hvort það ætti bara að kíkja í TB eða B&L útaf þessu. |
Author: | moog [ Sun 28. Dec 2008 21:00 ] |
Post subject: | |
Þetta er samlæsingartölvan sem veldur þessu. Þetta er því miður ekki hægt að laga nema skipta út öllu unit-inu. Þetta hefur verið að gerast á mínum bíl en tók sig til og byrjaði að hegða sér eðlilega að nýju. Orsökin er relay í samlæsingartölvunni sem frýs þannig og þá er bara hægt að opna bílstjórahurð með lykli. |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 28. Dec 2008 23:53 ] |
Post subject: | |
Og það vill svo til að ég á þetta til. |
Author: | hlynur11 [ Mon 29. Dec 2008 16:00 ] |
Post subject: | |
og hvað væriru til í að láta hana á? Hvar er annars hægt að fá þetta, í TB eða bara B&L |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |