| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvaða drifhlutföll eru menn helst að nota í driftið??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33927 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HK RACING [ Fri 26. Dec 2008 22:11 ] |
| Post subject: | Hvaða drifhlutföll eru menn helst að nota í driftið??? |
Hvaða drifhlutföll eru menn helst að nota í driftið?? |
|
| Author: | Steinieini [ Fri 26. Dec 2008 23:09 ] |
| Post subject: | |
fer mikið eftir bílum hvaða kassi eða skipting er á móti. E30 325 er með 3.73 standard en drif með lægri tölu er hentugra til að fá hærri hraða í öðrum.. |
|
| Author: | HK RACING [ Fri 26. Dec 2008 23:26 ] |
| Post subject: | |
m50b25 vél og kassi,er ekkert betra að ná í þriðja gír? |
|
| Author: | gstuning [ Fri 26. Dec 2008 23:40 ] |
| Post subject: | |
fer eftir powerinu þínu. hlutfall - kmh 4,20 56,7 2,49 95,7 1,66 143,5 1,24 192,2 1,00 238,3 miðað við 3,25 drif. hlutfall - kmh 4,20 49,4 2,49 83,4 1,66 125,1 1,24 167,4 1,00 207,6 miðað við 3,73 og 7000rpm snúninga |
|
| Author: | saemi [ Sat 27. Dec 2008 01:25 ] |
| Post subject: | |
Ég bætti aðeins við fyrirsögnina hér |
|
| Author: | HK RACING [ Sat 27. Dec 2008 01:33 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Ég bætti aðeins við fyrirsögnina hér Haha ég setti þetta svona fyrst en hugsaði svo með mér,hvað eiga menn þá að lesa í póstinum sjálfum svo ég breytti því ég skil alveg það sem þið eruð að gera en við skulum nú samt ekki tapa okkur í gleðinni þótt það sé rólegt hérna... |
|
| Author: | saemi [ Sat 27. Dec 2008 10:45 ] |
| Post subject: | |
HK RACING wrote: saemi wrote: Ég bætti aðeins við fyrirsögnina hér Haha ég setti þetta svona fyrst en hugsaði svo með mér,hvað eiga menn þá að lesa í póstinum sjálfum svo ég breytti því ég skil alveg það sem þið eruð að gera en við skulum nú samt ekki tapa okkur í gleðinni þótt það sé rólegt hérna... Það er ekki málið að fá sem flesta til að lesa póstinn þinn. Málið er að hafa fyrirsögnina þannig að hún vísi til innihaldsins |
|
| Author: | iar [ Sat 27. Dec 2008 11:20 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: HK RACING wrote: saemi wrote: Ég bætti aðeins við fyrirsögnina hér Haha ég setti þetta svona fyrst en hugsaði svo með mér,hvað eiga menn þá að lesa í póstinum sjálfum svo ég breytti því ég skil alveg það sem þið eruð að gera en við skulum nú samt ekki tapa okkur í gleðinni þótt það sé rólegt hérna... Það er ekki málið að fá sem flesta til að lesa póstinn þinn. Málið er að hafa fyrirsögnina þannig að hún vísi til innihaldsins Það er akkúrat málið, sumir nefnilega sleppa því alveg að opna þræði sem heita "Veit einhver.." eða ámóta. En aftur að hlutföllunum þá er ég með þessi hlutföll í gírum: 1. 4.20 2. 2.49 3. 1.66 4. 1.24 5. 1.00 Og drifið er 3.23 (orginal í 328i er 2.93) Þetta hentar mér ágætlega á rallýkrossbrautinni, er bara í öðrum gír allan hringinn. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 12:29 ] |
| Post subject: | |
ATH ........ að í mörgum E36 ef ekki flestum 6 cyl er 5 gír 1.00 E30 E34/32 0.8x í 5 S38 er einnig með 0.8x í 5 en 3.8/6g er með 3.15 sem fdr vs 3.91 á 5g hlutföll í öllum gírum 6g vs 5g S38 eru eins útúr FDR nema 6g hann er heavy overdrive og ekki er hægt að halda topspeed í þeim gír ECO gear |
|
| Author: | HK RACING [ Mon 29. Dec 2008 20:08 ] |
| Post subject: | |
Jæja mér sýnist eð ég þurfi að fara í E30 afturdrif þar sem ég var að eignast Compact á uppboði........ |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 30. Dec 2008 13:11 ] |
| Post subject: | |
HK RACING wrote: Jæja mér sýnist eð ég þurfi að fara í E30 afturdrif þar sem ég var að eignast Compact á uppboði........
M50 kassi úr 325i, ég myndi segja að 3.15 væri hentugasta hlutfallið.... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|