bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá pikles í Bimmanum
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Hvað getur verið að ef vélin lætur þannig að fyrst þegar maður setur hana í gang þá keyrir hún auðvitað venjulega en svo þegar þú ferð að gefa í (ekki til að spóla eða neitt þannig) bara til að annað hvort til að bakka eða eitthvað þá dettur hann allt í einu niður bara úr lausagangi í einhver mikin hægan snúning ekki lengi bara 0.70sek og svo upp, stundum koma meira segja ljós í mæla borðið eins og hann sé að fara drepa á sér....á erfitt með að sjá hvað bíllinn er að gera því (enginn snúningmælir) en svo hættir þetta þegar hann er farinn að hitna eða er orðinn heitur.Getur verið að kertin séu orðin gömul eða þreytt og líka þá missir hann út úr gangi þú veist eins og hann kveiki ekki í öllum stimplum.
eða hvað sem þetta heitir....

kv.BMW_Owner

í von um einhverjar lausnir......

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 23:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
ég myndi byrja á að skipta um kerti og smella smá innspýtingahreinsi í bensínið...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Og það getur líka verið að kertaþræðirnir séu orðnir slappir.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
kertin líta út fyrir að vera nýleg(þó ég sé enginn Kertasérfræðingur) og eru kertaþræðirnir mikið að fara?

BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 16:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 20. Jun 2003 19:12
Posts: 113
Location: 104 Reykjavík
BMW_Owner wrote:
Hvað getur verið að ef vélin lætur þannig að fyrst þegar maður setur hana í gang þá keyrir hún auðvitað venjulega en svo þegar þú ferð að gefa í (ekki til að spóla eða neitt þannig) bara til að annað hvort til að bakka eða eitthvað þá dettur hann allt í einu niður bara úr lausagangi í einhver mikin hægan snúning ekki lengi bara 0.70sek og svo upp, stundum koma meira segja ljós í mæla borðið eins og hann sé að fara drepa á sér....á erfitt með að sjá hvað bíllinn er að gera því (enginn snúningmælir) en svo hættir þetta þegar hann er farinn að hitna eða er orðinn heitur.Getur verið að kertin séu orðin gömul eða þreytt og líka þá missir hann út úr gangi þú veist eins og hann kveiki ekki í öllum stimplum.
eða hvað sem þetta heitir....

kv.BMW_Owner



í von um einhverjar lausnir......

Gerist stundum hjá mér, en gleymi alltaf að kíkja á þetta :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Nov 2003 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Getur verið að loftflæðimælirinn ef þú ert með svona AFM að hún sé að festast,

svo eru það vacuum lekar og lausagangs rofinn,, vacuum lekar,
og athuga vacuum leka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hvað er veccum leki????? hef nefnilega ekki hugmynd eina sem mér datt í hug var að kertin væru orðin slöpp en reyndar er það með mig að ég held öllu alltaf eins einfalt og það getur orðið:d

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Nov 2003 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
BMW_Owner wrote:
hvað er veccum leki????? hef nefnilega ekki hugmynd eina sem mér datt í hug var að kertin væru orðin slöpp en reyndar er það með mig að ég held öllu alltaf eins einfalt og það getur orðið:d


Nokkrir hlutir í vélinni þurfa á "vacuum" að halda, en það er útlenska fyrir undirþrýsting (reyndar lofttæmi :roll:). Þessir hlutir eru yfirleitt tengdir með mjóum gúmmíslöngum við t.d. innsogsgreinina (krabbann ofan á vélinni) og ef þær slöngur leka (er gat á þeim) þá er vacuum leki hjá þér.
Þú ættir því að skoða þessar slöngur allar, og jafnvel bara skipta þeim út til að athuga hvort að þetta sé vandamálið.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group