bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
X5 - USA yfir í EURO - getur/kann einhver? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33678 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Fri 12. Dec 2008 12:26 ] |
Post subject: | X5 - USA yfir í EURO - getur/kann einhver? |
Framhald á öðrum þræði... Engine ljósið er að bögga mig og ég vil losna við það. Sæmi kom með vísi að leiðbeiningum um hvernig á að svissa tölvunni úr USA yfir í EURO sem á líklega að laga þetta. Því spyr ég: er hér einhver sem hefur kunnáttu, aðstöðu og vill gera þetta fyrir mig? Gegn greiðslu vissulega. saemi wrote: zazou wrote: Skrýtið, þar sem amk á árum áður var miklu meira um drasl bensín í USA, þess vegna kom upp þetta nikasil vandamál í BMW, Jagúar og fleiri bílum. Er einföld aðgerð að svissa ? Jebb, þetta er öfugsnúið. Það er ekki einfaldasta mál í heimi að svissa nei. Þú þarft að leggja lögn frammí fyrir park ljósin og setja þau í ljósin. Svo færðu villumeldingu á þokuljósin að aftan. Gæti verið eitthvað meira sem ég man ekki í augnablikinu. zazou wrote: saemi wrote: zazou wrote: saemi wrote: Þetta er víst frekar algengt. Sérstaklega í bensínbílum USA spec. Bara bögg. Þetta er USA bíll, lumarðu meira infói? Hef þetta frá Bjarka í B&L. Það er bara of sensitíft stillt varðand gæðin á bensíninu, kemur villumelding vegna þess. Þetta ljós hefur komið og farið hjá mér af og til. Eftir að ég breytti tölvunni yfir í EU spec þá ætlaði ég að losna við þetta. Það er víst ekki eins sensitíft stillt á því prógrammi. Reyndar er ljósið búið að vera á núna nokkuð lengi, spurning um að fara og láta kíkja á hvort þetta sé ekki eitthvað annað. Skrýtið, þar sem amk á árum áður var miklu meira um drasl bensín í USA, þess vegna kom upp þetta nikasil vandamál í BMW, Jagúar og fleiri bílum. Er einföld aðgerð að svissa ? |
Author: | slapi [ Fri 12. Dec 2008 14:13 ] |
Post subject: | |
Held að það sé best fyrir þig að hafa samband við umboðið og panta tíma. Veit ekki betur nema að þeir séu þeir einu sem geta gert þetta. |
Author: | Saxi [ Fri 12. Dec 2008 15:40 ] |
Post subject: | |
Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja |
Author: | zazou [ Fri 12. Dec 2008 15:46 ] |
Post subject: | |
Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta?
Kveðja Búinn að því ![]() |
Author: | slapi [ Fri 12. Dec 2008 18:23 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. |
Author: | Lindemann [ Sat 13. Dec 2008 13:27 ] |
Post subject: | |
slapi wrote: zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. verð að taka undir það.........sjálfsagt gæti einhver gert þetta, en það er enginn sem hefur aðgang að þeim upplýsingum sem umboðið hefur og náttúrulega aðgang að tölvu |
Author: | zazou [ Sat 13. Dec 2008 14:24 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: slapi wrote: zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. verð að taka undir það.........sjálfsagt gæti einhver gert þetta, en það er enginn sem hefur aðgang að þeim upplýsingum sem umboðið hefur og náttúrulega aðgang að tölvu Kjánar ![]() |
Author: | slapi [ Sat 13. Dec 2008 15:42 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Lindemann wrote: slapi wrote: zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. verð að taka undir það.........sjálfsagt gæti einhver gert þetta, en það er enginn sem hefur aðgang að þeim upplýsingum sem umboðið hefur og náttúrulega aðgang að tölvu Kjánar ![]() Núna næ ég ekki alveg áttum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Sat 13. Dec 2008 15:47 ] |
Post subject: | |
slapi wrote: zazou wrote: Lindemann wrote: slapi wrote: zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. verð að taka undir það.........sjálfsagt gæti einhver gert þetta, en það er enginn sem hefur aðgang að þeim upplýsingum sem umboðið hefur og náttúrulega aðgang að tölvu Kjánar ![]() Núna næ ég ekki alveg áttum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það kostar 15k per hour að fara með bíl á þetta BogL verkstæði. Vanir menn þar já. En ef þú hefur verið nógu lengi í bíla/BMW heiminum þá veistu að það er hægt að gera hlutina jafn vel og ódýrar, án þess að blanda kostnaði þess að reka fyrirtæki og skattmanni í málið. Einfalt? |
Author: | Alpina [ Sat 13. Dec 2008 17:02 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: slapi wrote: zazou wrote: Lindemann wrote: slapi wrote: zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. verð að taka undir það.........sjálfsagt gæti einhver gert þetta, en það er enginn sem hefur aðgang að þeim upplýsingum sem umboðið hefur og náttúrulega aðgang að tölvu Kjánar ![]() Núna næ ég ekki alveg áttum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það kostar 15k per hour að fara með bíl á þetta BogL verkstæði. Vanir menn þar já. En ef þú hefur verið nógu lengi í bíla/BMW heiminum þá veistu að það er hægt að gera hlutina jafn vel og ódýrar, án þess að blanda kostnaði þess að reka fyrirtæki og skattmanni í málið. Einfalt? Hinn almenni GÓÐI amateur,, hefur ALDREI jafn góðann aðgang inn í alla rangala kerfisins eins og B&L tölvan getur.... er ekki að segja að það þurfi í þessu tilfelli en vonandi að þetta leysist |
Author: | HAMAR [ Thu 01. Jan 2009 16:22 ] |
Post subject: | |
Er nokkuð búið að leysa þetta problem ? Er þetta ekki ''Servise Engine Sone'' ljósið sem er að bögga menn ? |
Author: | slapi [ Thu 01. Jan 2009 17:58 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: slapi wrote: zazou wrote: Lindemann wrote: slapi wrote: zazou wrote: Saxi wrote: Er ekki málið að fara með bílinn í aflestur til að athuga hvort það er örugglega bensínið sem er að orsaka þetta? Kveðja Búinn að því ![]() Og einnig er það mjög líklegt , eins og ég segi , held að enginn hafi kunnáttuna í það nema umboðið. verð að taka undir það.........sjálfsagt gæti einhver gert þetta, en það er enginn sem hefur aðgang að þeim upplýsingum sem umboðið hefur og náttúrulega aðgang að tölvu Kjánar ![]() Núna næ ég ekki alveg áttum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það kostar 15k per hour að fara með bíl á þetta BogL verkstæði. Vanir menn þar já. En ef þú hefur verið nógu lengi í bíla/BMW heiminum þá veistu að það er hægt að gera hlutina jafn vel og ódýrar, án þess að blanda kostnaði þess að reka fyrirtæki og skattmanni í málið. Einfalt? Síðasta tala sem ég sá var 10.550 kr tíminn , við skulum nú ekki ýkja. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |