| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að renna úr felgumiðju E60>E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33644 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Wolf [ Wed 10. Dec 2008 21:48 ] |
| Post subject: | Að renna úr felgumiðju E60>E39 |
Hefur einhver látið renna úr miðjunni á OEM E60 felgum til að setja þær á E39? Ef svo er, hvar? var það í lagi? enginn titringur eða slíkt? |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 10. Dec 2008 21:49 ] |
| Post subject: | |
Rennismiður ætti að geta gert þetta. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 10. Dec 2008 21:56 ] |
| Post subject: | |
Wolf wrote: Hefur einhver látið renna úr miðjunni á OEM E60 felgum til að setja þær á E39? Ef svo er, hvar? var það í lagi? enginn titringur eða slíkt? Hannsi wrote: Rennismiður ætti að geta gert þetta.
Ekkert mál .. en verða held ég örugglega að vera dekkjalausar Eins og margoft hefur komið fram þá er E39 74.1 vs 72.6 hjá öðrum BMW |
|
| Author: | Bandit79 [ Wed 10. Dec 2008 22:21 ] |
| Post subject: | |
Komst í bekk þar sem tengdó vinnur og gerði þetta bara sjálfur... Maður þarf bara að vera mjög nákvæmur |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 10. Dec 2008 23:42 ] |
| Post subject: | |
Bandit79 wrote: Komst í bekk þar sem tengdó vinnur og gerði þetta bara sjálfur... Maður þarf bara að vera mjög nákvæmur
Og ef maður teystir sér ekki til að geta þetta 100% þá rennismiður. Og jú rennismiðurinn mundi biðja um hana dekkjalausa held ég. |
|
| Author: | Wolf [ Thu 11. Dec 2008 13:42 ] |
| Post subject: | |
ok, takk fyrir þetta. En er enginn sem getur mælt með einhverjum rennismið/verkstæði í þetta ? |
|
| Author: | slapi [ Thu 11. Dec 2008 13:54 ] |
| Post subject: | |
http://ja.is/simaskra?q=renniverkst%C3% ... +%C3%86gis Hef góða reynslu af viðskiptum við þá. |
|
| Author: | saemi [ Thu 11. Dec 2008 17:22 ] |
| Post subject: | |
Ég mæli með renniverkstæði Ægis. Þeir gerðu svona fyrir mig og virkaði fínt. |
|
| Author: | adler [ Fri 12. Dec 2008 00:31 ] |
| Post subject: | |
Hvað er svona að kosta ? |
|
| Author: | Alpina [ Fri 12. Dec 2008 01:11 ] |
| Post subject: | |
adler wrote: Hvað er svona að kosta ?
5-10 get ég ímyndað mér |
|
| Author: | Wolf [ Fri 12. Dec 2008 15:06 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir þetta,,, |
|
| Author: | egill0rn [ Sat 13. Dec 2008 18:57 ] |
| Post subject: | |
ég fór með OEM E60 felgu og lét renna ú hanni fyrir e39 kostaði 5 þús. hjá skerpu http://www.4x4.is/skerpa/ |
|
| Author: | Alpina [ Sat 13. Dec 2008 20:26 ] |
| Post subject: | |
egill0rn wrote: ég fór með OEM E60 felgu og lét renna ú hanni fyrir e39 kostaði 5 þús.
hjá skerpu http://www.4x4.is/skerpa/ Egill |
|
| Author: | 523je [ Tue 16. Dec 2008 20:16 ] |
| Post subject: | |
er þetta sama með felgur sem eru af e36 á e39 þarf bara að láta renna ur þeim miðjuna eða |
|
| Author: | saemi [ Tue 16. Dec 2008 20:20 ] |
| Post subject: | |
Nema þær passa ekki því það er allt annað offset á þeim. Gætir reddað þér með spacerum. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|