| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skipta um rafgeymi í X5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33434 |
Page 1 of 1 |
| Author: | zazou [ Tue 02. Dec 2008 17:32 ] |
| Post subject: | Skipta um rafgeymi í X5 |
Lumar einhver á link með leiðbeiningum um hvernig skuli skipta um geymi í '03 E53 með litlu rellunni (3.0 benzín)? |
|
| Author: | Saxi [ Tue 02. Dec 2008 19:37 ] |
| Post subject: | |
http://www.x5world.com/x5-e53-forum/38054-battery-install-6-yr-old-oem-swapped-out.html |
|
| Author: | zazou [ Tue 02. Dec 2008 22:13 ] |
| Post subject: | |
Eðall, takk fyrir þetta, akkúrat eitthvað svona sem mig vantaði Gaman að sjá trikkið sem minnst er á, að snúa stýrinu lás í lás til að losna við ljósin í mælaborðinu. |
|
| Author: | zazou [ Wed 03. Dec 2008 21:53 ] |
| Post subject: | |
Tók enga stund |
|
| Author: | Alpina [ Wed 03. Dec 2008 21:58 ] |
| Post subject: | |
Brynjar breytti þar um starf Brölti um með geymi skelfing var að sjá þann skarf skammlaust seint því gelymi hohohoh jólin koma ps........ vel gert af tölvumanninum |
|
| Author: | saemi [ Wed 03. Dec 2008 22:05 ] |
| Post subject: | |
Fínar leiðbeiningar. Var að gera þetta í dag. Hélt þetta væri grín með að snúa stýrinu, en nei, svínvirkaði |
|
| Author: | zazou [ Thu 04. Dec 2008 00:26 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Fínar leiðbeiningar.
Var að gera þetta í dag. Hélt þetta væri grín með að snúa stýrinu, en nei, svínvirkaði Hehehe, ég slapp nú við það, eina var að ég þurfti að stilla útvarpið og klukkuna aftur. Alpina: ég skammast mín nú ekkert að vinna 'alvöru' vinnu (svo lengi sem ég veit hvað ég á að gera svo ég skemmi ekki eitthvað) |
|
| Author: | Alpina [ Thu 04. Dec 2008 07:28 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: saemi wrote: Fínar leiðbeiningar. Var að gera þetta í dag. Hélt þetta væri grín með að snúa stýrinu, en nei, svínvirkaði Hehehe, ég slapp nú við það, eina var að ég þurfti að stilla útvarpið og klukkuna aftur. Alpina: ég skammast mín nú ekkert að vinna 'alvöru' vinnu (svo lengi sem ég veit hvað ég á að gera svo ég skemmi ekki eitthvað) Þú ert að vinna alvöru vinnu .. real ekki fara á mis |
|
| Author: | zazou [ Thu 04. Dec 2008 08:48 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: zazou wrote: saemi wrote: Fínar leiðbeiningar. Var að gera þetta í dag. Hélt þetta væri grín með að snúa stýrinu, en nei, svínvirkaði Hehehe, ég slapp nú við það, eina var að ég þurfti að stilla útvarpið og klukkuna aftur. Alpina: ég skammast mín nú ekkert að vinna 'alvöru' vinnu (svo lengi sem ég veit hvað ég á að gera svo ég skemmi ekki eitthvað) Þú ert að vinna alvöru vinnu .. real ekki fara á mis Hehe, veit, þetta var nú meir í gríni sagt |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|