bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Krómlistar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3343
Page 1 of 1

Author:  Jökull [ Wed 12. Nov 2003 17:31 ]
Post subject:  Krómlistar

Hvernig nær maður krómlistunum fyrir neðan rúðuna af???

Author:  arnib [ Wed 12. Nov 2003 17:39 ]
Post subject: 

Veit ekki hvort það sé eins á öllum, en til öryggis,
hvernig bíl ertu á ?

Author:  Jökull [ Wed 12. Nov 2003 18:33 ]
Post subject: 

sorry eg gleymdi að setja það inn en ég er á e30 2d

Author:  gstuning [ Wed 12. Nov 2003 19:13 ]
Post subject: 

Önnur spurning, hvaða rúðu?

Author:  Jökull [ Wed 12. Nov 2003 21:03 ]
Post subject: 

þetta er ekkert að ganga hjá mér :roll: En þetta er neðsti krómlistinn á hurðinni farþegameigin,langaði bara að tékka á þessu svo eg færi ekki að skemma eitthvað :)

Author:  gstuning [ Wed 12. Nov 2003 22:32 ]
Post subject: 

Ef þetta er listinn sem er á miðri hurðinni( sem er tæknilega neðsti )

þá skrúfaru innan á hurðinni litla plast skrúfu lausa og rennir honum svo af,

Ef þú ert að tala um listann sem er neðstur við rúðunni og er utan á, þar sem spegilinn er þá er það bara að spenna hann upp, muna bara að fara ofboðslega varlega svo þú skemmir ekki lakkið,

flatt járn með einhverju utan um, tape eða líku er gott,

ekki of harkalega þá bognar listinn og hann verður aldrei góður aftur

Author:  Jökull [ Wed 12. Nov 2003 22:54 ]
Post subject: 

Var að tala um þennan seinni :roll: Takk kærlega fyrir þetta :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/