bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vetrardekk á e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32501 |
Page 1 of 1 |
Author: | kristofervv [ Fri 17. Oct 2008 20:48 ] |
Post subject: | Vetrardekk á e34 |
Sælir er með 525 Bmw og er að leita mér að vetrardekkjum á 15'' felgurnar. Hvaða dekkjum mælið þið með að kaupa á svona eðlilegu verði ? Er að leita að sem mestu gripi ![]() Öll svör þökkuð Stærðin er 205/60 R15 minnir mig |
Author: | ömmudriver [ Fri 17. Oct 2008 20:49 ] |
Post subject: | |
Hvað er eðlilegt verð að þínu mati ?? |
Author: | kristofervv [ Fri 17. Oct 2008 20:56 ] |
Post subject: | |
svona 45-70 þúsund hef ég heyrt fyrir vetrardekk í þessari stærð |
Author: | kristofervv [ Fri 17. Oct 2008 20:59 ] |
Post subject: | |
var að spá í þessum toyo harðskeljadekkjum , veit voða litið um þau samt |
Author: | ömmudriver [ Fri 17. Oct 2008 21:07 ] |
Post subject: | |
kristofervv wrote: var að spá í þessum toyo harðskeljadekkjum , veit voða litið um þau samt
Já þau eiga víst að vera mjög góð en annars var ég með 15" Michelin Alpin dekk undir samskonar bíl og þú átt þar síðasta vetur og það eru vafalaust bestu dekk sem ég hef keyrt á að vetri til. Alveg lýgilegt gripið í þeim ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 17. Oct 2008 21:13 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: kristofervv wrote: var að spá í þessum toyo harðskeljadekkjum , veit voða litið um þau samt Já þau eiga víst að vera mjög góð en annars var ég með 15" Michelin Alpin dekk undir samskonar bíl og þú átt þar síðasta vetur og það eru vafalaust bestu dekk sem ég hef keyrt á að vetri til. Alveg lýgilegt gripið í þeim ![]() ![]() ![]() Það eru virkilega góð dekk....... til vetraraksturs ![]() |
Author: | JonFreyr [ Fri 17. Oct 2008 21:34 ] |
Post subject: | |
Michelin Alpin eru feiknagóð dekk og peninganna virði....klárlega "mödderar" fólksbílanna ! |
Author: | zneb [ Fri 17. Oct 2008 21:42 ] |
Post subject: | |
á einmitt svona dekk í mjög góðu standi á 16" 5 arma bmw felgum undan e34 ef þú hefur áhuga, fæst saman á minni pening en nýtt 15" myndi kosta |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |