bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gangtruflanir i m40b18 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32443 |
Page 1 of 1 |
Author: | bErio [ Wed 15. Oct 2008 08:23 ] |
Post subject: | Gangtruflanir i m40b18 |
Eg var ad fa mer beater/project og tad er eitt leidinlegt vid hann. Tegar motorinn er buinn ad ganga i sma tima ta byrjar hann ad rokka a milli 0.5 og 1.5. Alveg eins og hann se ad kafna.. Auk tess ta fer ekki maelirinn fyrir hitann a velinni ekki i midjuna. Helst alltaf rett fyrir nedan. Einhver sem er med lausn? Vaeri vel sed! |
Author: | Dóri- [ Wed 15. Oct 2008 11:07 ] |
Post subject: | |
Hitinn er örugglega útaf ónýtum vatnslás og hitt er örugglega vacum leki, rifin inntakshosa eða hægagangsskynjarinn skítugur. |
Author: | saemi [ Wed 15. Oct 2008 11:27 ] |
Post subject: | |
icv. Lausagangsrofi. Ég segi 70% líkur á að þetta sé hann. |
Author: | bErio [ Wed 15. Oct 2008 11:40 ] |
Post subject: | |
Ok snilld, ég skipti um slöngu nr 12 á þessari mynd og þá byrjaði hann með þessi læti http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=13&fg=15 Einhver sem gæti hjálpað? |
Author: | saemi [ Wed 15. Oct 2008 11:46 ] |
Post subject: | |
nr8 er það sem ég var að segja að væri líklegast að. En ef þetta er tengt e-u sem þú varst að gera, þá er ákveðin lógík í því að yfirfara það sem gert var ![]() |
Author: | BMWPOWER [ Wed 15. Oct 2008 12:26 ] |
Post subject: | |
er þetta græni bíllinn sem var á bílasalinn.is á ak? |
Author: | gstuning [ Wed 15. Oct 2008 12:46 ] |
Post subject: | |
e30 hitamælir sýnir A-OK á milli hálfs og 1/4 kalt. |
Author: | bErio [ Wed 15. Oct 2008 13:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er E36 318 bíll Ég prófaði að fara á partasölu og skipta um hlut nr 8 á myndinni. http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=13&fg=15 Gæti vel verið að hann hafi verið eitthvað lélegur en hann gekk fínt fyrst svo fór ég að skipta um slöngur sem fóru í hann og þá fuckaðist hann aftur upp. Var reyndar opinn og buið að rigna inní hann, þannig hann gæti hafa orðið kapút. Bíllinn er lika með einhverja loftsíuhosu sem er ekki orginal eða passar ekki alveg beint á. Ætla mér að skipta um hana og nokkrar slöngur og gá svo hvort ég geti reddað mér öðru svonna unity |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |