bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

K N síur í M5?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32405
Page 1 of 2

Author:  kallijaxl [ Mon 13. Oct 2008 18:20 ]
Post subject:  K N síur í M5?

er með m5 e39 og er að spá í k n síum þekkir einhver þetta eða er með reynslu???veit ekki hvort maður á að leggja í það.ég las á m5board að loftflæðimælarnir(mafs)geti bilað oft eða gefið bilun í lesningu..
Þarf smá upplýsingar frá mönnum með viti áður en ég geri eitthvað..

kv.Kalli

Author:  Angelic0- [ Mon 13. Oct 2008 18:23 ]
Post subject: 

Þetta bókstaflega DREPUR MAF gaurana þína, ekki út af skítnum, heldur vegna þess að olían úr síunum sest á MAF gæjana...

IMHO engan veginn þess virði að vera að spandera 40k á 2mánaða fresti...

Author:  Alpina [ Mon 13. Oct 2008 18:34 ]
Post subject: 

HeimskuLegasta modd EVER.......

Author:  kallijaxl [ Mon 13. Oct 2008 18:42 ]
Post subject: 

ok uff thanks.er ný búinn að skipta um mafs á bílnum :D .læt mér oem síur duga.það er líka nóg.. 8)

Author:  kallijaxl [ Mon 13. Oct 2008 18:43 ]
Post subject: 

En takk strákar fyrir hjálpina

Author:  Alpina [ Mon 13. Oct 2008 18:44 ]
Post subject: 

kallijaxl wrote:
ok uff thanks.er ný búinn að skipta um mafs á bílnum :D .læt mér oem síur duga.það er líka nóg.. 8)


Það sem Viktor nefndi með MAF og olíu er akkúrat það sem orsakar hnökur og afl-leysi

Author:  kallijaxl [ Mon 13. Oct 2008 19:09 ]
Post subject: 

einn mælir kostar 50 þús stk og borga 100 þús á 2 mánað fresti nei takk læt það í friði .frekar borga ég bensínið :D :D

Author:  Lindemann [ Mon 13. Oct 2008 19:56 ]
Post subject: 

kallijaxl wrote:
einn mælir kostar 50 þús stk og borga 100 þús á 2 mánað fresti nei takk læt það í friði .frekar borga ég bensínið :D :D


ættir að geta fengið þetta mun ódýrara....Þórður "bimmer" veit held ég meira um það, minnir að hann hafi verið að kaupa skynjara úr einhverjum VW

Author:  totihs [ Mon 13. Oct 2008 23:05 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
kallijaxl wrote:
einn mælir kostar 50 þús stk og borga 100 þús á 2 mánað fresti nei takk læt það í friði .frekar borga ég bensínið :D :D


ættir að geta fengið þetta mun ódýrara....Þórður "bimmer" veit held ég meira um það, minnir að hann hafi verið að kaupa skynjara úr einhverjum VW


Var það ekki RR?

Author:  IngóJP [ Tue 14. Oct 2008 06:50 ]
Post subject: 

totihs wrote:
Lindemann wrote:
kallijaxl wrote:
einn mælir kostar 50 þús stk og borga 100 þús á 2 mánað fresti nei takk læt það í friði .frekar borga ég bensínið :D :D


ættir að geta fengið þetta mun ódýrara....Þórður "bimmer" veit held ég meira um það, minnir að hann hafi verið að kaupa skynjara úr einhverjum VW


Var það ekki RR?


Það er hægt að nota þetta úr VW Toureg minnir mig

Author:  dropitsiggz [ Tue 14. Oct 2008 08:32 ]
Post subject: 

hvað er þetta MAF?

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Oct 2008 10:52 ]
Post subject: 

dropitsiggz wrote:
hvað er þetta MAF?



MAF> MassAirFlow sensor>loftflæðiskynjari.

Author:  JonFreyr [ Tue 14. Oct 2008 11:25 ]
Post subject: 

Einhvers staðar á ég partnúmer á þessa VW skynjara.....þetta eru skynjarar sem eru notaðir á 1,8 lítra mótor ef ég man rétt. Læt fylgja link sem gæti hjálpað :)

http://www.beastpower.com/forum/4270-post12.html

Author:  kallijaxl [ Tue 14. Oct 2008 19:02 ]
Post subject: 

geggjað thanks.spara smá pening ekki veitir af

Author:  Tommi Camaro [ Sat 18. Oct 2008 17:35 ]
Post subject: 

piffff
ég setti kogn síur á gamla m5 minn og það virkaði bara fínt, Þessi bíla skemma maf skynnjara get over it, hvort sem þú ert með nýja eða gamla maf skynjara

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/