bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
sjálfskipting E60 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32390 |
Page 1 of 1 |
Author: | Prawler [ Sun 12. Oct 2008 12:31 ] |
Post subject: | sjálfskipting E60 |
Er með 525 árg04 Það fór út af honum allt rafmagn, veit ekki afhverju það gerðist en hann var steindauður. Gaf honum start með köplum, hafði dautt á gjafabílnum eins og á að gera. Bíllinn fór í gang en kemur með bilun á sjálfskiptingu. Er fastur í 3. þrepi. Getur þetta verið eitthvað tölvutengt?? eða er ég mögulega búinn að eiðileggja sjálfskiptinguna???? |
Author: | Angelic0- [ Sun 12. Oct 2008 12:38 ] |
Post subject: | |
beint í B&L í aflestur, ekki reyna að laga vandamálið sjálfur... |
Author: | Prawler [ Sun 12. Oct 2008 12:47 ] |
Post subject: | |
geta þeir ekki lesið af honum í tækniþjónustunni? Búinn að vera að reyna að finna eitthvað um þetta á netinu og einn segir að þetta geti stafað af ónýtum rafgeymi??? Þegar rafmagn fer að vera eitthvað óstöðugt þá geti þetta gerst??? Hefur reyndar komið upp hjá í 2 skipti að loftpúðaljós eru að koma. og þá er það vegna þess að rafmagn hefur dottið niður fyrir eitthvað ákveðið mark.... Hvað segið þið? |
Author: | KFC [ Sun 12. Oct 2008 13:01 ] |
Post subject: | |
aflestu í B&L |
Author: | Angelic0- [ Sun 12. Oct 2008 16:24 ] |
Post subject: | |
Það hefur sýnt sig hjá meðlimum hérna að aflestur í TB og B&L er alls ekki það sama, B&L tölvan er mun nákvæmara greiningartól. Þó að rafgeymirinn sé slappur þá ætti alternatorinn að framleiða nóga spennu og straum til þess að halda öllum kerfum gangandi... Loftpúðaljósið hefur sennilega verið að koma inn og út ef að mottan í farþegasætinu er orðin slæm.. Það var þannig hjá mér, minnir að hún kosti 7þ... |
Author: | slapi [ Sun 12. Oct 2008 16:28 ] |
Post subject: | |
Hleðslan er stýrð af Battery intelligence sensor í E60 |
Author: | Angelic0- [ Sun 12. Oct 2008 16:30 ] |
Post subject: | |
slapi wrote: Hleðslan er stýrð af Battery intelligence sensor í E60
Hvernig virkar slíkur búnaður ![]() |
Author: | Prawler [ Mon 13. Oct 2008 16:30 ] |
Post subject: | |
Jæja vandamálið er leyst ![]() Ónýtur rafgeymir !! Skipt um geymi og dótið núllað og allt eins og nýtt. Eiga miklar þakkir skilið hjá TB Þeir hafa alltaf reynst mér frábærlega og mjööög sanngjarnir á verð. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |