bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsudæluvesen í 2001 x5 4,4 Amerikutípu! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32178 |
Page 1 of 1 |
Author: | Roark85 [ Tue 30. Sep 2008 18:59 ] |
Post subject: | Bremsudæluvesen í 2001 x5 4,4 Amerikutípu! |
Bremsudæluvesen í 2001 x5 4,4 Amerikutípu! Sælir. óheppni i gangi, svo virðist sem eg hafi keypt köttinn i sekknum,fékk mer x5 og klossar nánast bunir og diskar lélegir,þannig að eg fer með bilinn og læt skifta um allann pakkan,(diska og Klossa) en þá kemur í ljos að ein dælan er orðin léleg og hin er ónýt (á framan) og nuna sit eg með bilaðan x5,veit einhver um sona dælu/r eða stimmpil sem passar í eða hvað sona kostar!,þá getur TB tekið hana upp fyrir mig,og er ekki lika bara málið fyrir mig að reyna að fá fyrri eiganda til að koma á mots við mig þar sem þetta er falinn galli og tb segja þetta lélega umhirðu á bremsum hja fyrri eigendum,semsagt a ekki normal að dælan se farinn og billin bara keyrður 120þ km. Hvað á maður að gera í sona bulli????? Annars er þessi bill alger moli!! allar uppl vel þegnar;) kv Haraldur. |
Author: | Lindemann [ Tue 30. Sep 2008 19:02 ] |
Post subject: | |
ertu búinn að athuga hvort það sé hægt að fá eitthvað í dælurnar í b&l? yfirleitt hægt að kaupa allavega ný gúmmí, stundum stimpil líka. |
Author: | Roark85 [ Tue 30. Sep 2008 19:04 ] |
Post subject: | |
já ég tekka á því á morgun,sotti bilinn i tb kl 6 og þá of seint að tala við bogl ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 30. Sep 2008 23:06 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekki fyrsti X5 sem fer svona... talaðu við Bjarka Mastermechanic B&L lenti í svona með MJÖG nýlegan X5 og þeir létu renna nýjann stimpil HLANDEINFALT |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 30. Sep 2008 23:10 ] |
Post subject: | |
Mig vantar einmitt stimpil í 330 hjá mér og það er bara hægt að kaupa alla dæluna og hann er með stærri bremsunum....50 kjelll takk fyrir í boði B&L ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 30. Sep 2008 23:45 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Mig vantar einmitt stimpil í 330 hjá mér og það er bara hægt að kaupa alla dæluna og hann er með stærri bremsunum....50 kjelll takk fyrir í boði B&L
![]() Láta renna þetta....... max 10.000 |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 30. Sep 2008 23:53 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Mig vantar einmitt stimpil í 330 hjá mér og það er bara hægt að kaupa alla dæluna og hann er með stærri bremsunum....50 kjelll takk fyrir í boði B&L ![]() Láta renna þetta....... max 10.000 |
Author: | Alpina [ Wed 01. Oct 2008 00:08 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Mig vantar einmitt stimpil í 330 hjá mér og það er bara hægt að kaupa alla dæluna og hann er með stærri bremsunum....50 kjelll takk fyrir í boði B&L ![]() Láta renna þetta....... max 10.000 Held að Lang-gafulegast er að taka úr hinum meginn og renna 2 nýja þá ættirðu að vera nokkuð öruggur með BÁÐA ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 03. Oct 2008 16:48 ] |
Post subject: | |
Hvað er að frétta af þessum dælu-málum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |