bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
limp mode (enn í vandræðum) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32152 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Mon 29. Sep 2008 20:26 ] |
Post subject: | limp mode (enn í vandræðum) |
bíllinn minn er alltaf að fara í limp mode þegar ég gef honum enn ef ég fer alveg svakalega hægt af stað þá nær hann að skipta um gíra og ég get skipt með stönginni hann er sjálfskipur einhver sem hefur lennt í þessu og hvað er til ráða ? |
Author: | GunniT [ Mon 29. Sep 2008 20:54 ] |
Post subject: | |
er ekki bara komin tími á að skipta um síu og olíu á skiptinguni.. eða vantar á hana |
Author: | Misdo [ Tue 30. Sep 2008 08:38 ] |
Post subject: | |
já mér var eimmitt sagt að prófa það að láta bæta vökva og síu af bílvirkja enn hann var samt ekki viss bað mig um að láta lesan í tölvu enn ég bíst við að það vanti n´ja síu á hann því skiptinginn getur ekki verið farinn þar sem hann skiptir sér alveg ef maður fer hægt af stað ![]() |
Author: | HAMAR [ Tue 30. Sep 2008 15:35 ] |
Post subject: | |
GunniT wrote: er ekki bara komin tími á að skipta um síu og olíu á skiptinguni.. eða vantar á hana
Sammála þessu, ekki dýr aðgerð og kemur þá strax í ljós hvort að vandamálið sé skiptingin. Mjög algengt að trassað sé að skipta um vökva á skiptingunni. |
Author: | Misdo [ Wed 01. Oct 2008 09:55 ] |
Post subject: | |
ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ? |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 01. Oct 2008 12:23 ] |
Post subject: | |
Misdo wrote: ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ?
Já, þarft samt líklegast að kaupa síu sjálfur í BogL. |
Author: | Angelic0- [ Wed 01. Oct 2008 14:21 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Misdo wrote: ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ? Já, þarft samt líklegast að kaupa síu sjálfur í BogL. Ráðfærðu þig um Olíu við B&L.... Menn hafa verið að skipta um olíur á þessum skiptingum og klúðrað þeim með vitlausri sjálfskiptiolíu... sbr. Dexron II á E39 540iA 99' |
Author: | Alpina [ Wed 01. Oct 2008 18:00 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Axel Jóhann wrote: Misdo wrote: ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ? Já, þarft samt líklegast að kaupa síu sjálfur í BogL. Ráðfærðu þig um Olíu við B&L.... Menn hafa verið að skipta um olíur á þessum skiptingum og klúðrað þeim með vitlausri sjálfskiptiolíu... sbr. Dexron II á E39 540iA 99' E39 er með LIFETIME olíu,,, hvað fór úrskeðis |
Author: | ömmudriver [ Wed 01. Oct 2008 19:51 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Axel Jóhann wrote: Misdo wrote: ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ? Já, þarft samt líklegast að kaupa síu sjálfur í BogL. Ráðfærðu þig um Olíu við B&L.... Menn hafa verið að skipta um olíur á þessum skiptingum og klúðrað þeim með vitlausri sjálfskiptiolíu... sbr. Dexron II á E39 540iA 99' E39 er með LIFETIME olíu,,, hvað fór úrskeðis Hannes fór úrskeðis ![]() |
Author: | Misdo [ Thu 02. Oct 2008 11:00 ] |
Post subject: | |
fékkk útúr B&L að það væri dexron 3 á þessu hjá mér voru 2 sem komu til greina enn eftir að b&L töluðu við einvhern BMW sérfræðing hjá þeim kom út að það væri dexron 3 á eldri BMW-unum |
Author: | Misdo [ Thu 02. Oct 2008 16:24 ] |
Post subject: | |
jæja fór með hann á max 1 aðan og lét skipta um síu og glussa enn fæ ennþá sama helvítis ljósið í mælaborðinu og bíllinn fer í limp mode hvað getur annað verið að ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 02. Oct 2008 16:26 ] |
Post subject: | |
Gefð'onum Viagra |
Author: | Angelic0- [ Thu 02. Oct 2008 16:37 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Axel Jóhann wrote: Misdo wrote: ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ? Já, þarft samt líklegast að kaupa síu sjálfur í BogL. Ráðfærðu þig um Olíu við B&L.... Menn hafa verið að skipta um olíur á þessum skiptingum og klúðrað þeim með vitlausri sjálfskiptiolíu... sbr. Dexron II á E39 540iA 99' E39 er með LIFETIME olíu,,, hvað fór úrskeðis Lifetime olía.... smæftæm olía... helvítis kjaftæði... Þessi olía er drasl... finnur það best þegar að þú ert búinn að keyra bílinn fyrir og eftir olíuskipti... Hannesar bíll var alveg massively sprækari eftir að það var skipt um olíu á skiptingunni... en, það var nú einusinni að Hannes setti Dexron II á bílinn hjá Danna, en það voru líka bara mannleg mistök og getur komið fyrir hvern sem er ![]() Því var bara reddað og smurstöðin sem að Hannes vann hjá borgaði brúsann ![]() |
Author: | Danni [ Thu 02. Oct 2008 19:48 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Alpina wrote: Angelic0- wrote: Axel Jóhann wrote: Misdo wrote: ég get látið skipta um það á smurverkstæði ? þar að segja olíuna og síuna á skiptingunni ? Já, þarft samt líklegast að kaupa síu sjálfur í BogL. Ráðfærðu þig um Olíu við B&L.... Menn hafa verið að skipta um olíur á þessum skiptingum og klúðrað þeim með vitlausri sjálfskiptiolíu... sbr. Dexron II á E39 540iA 99' E39 er með LIFETIME olíu,,, hvað fór úrskeðis Lifetime olía.... smæftæm olía... helvítis kjaftæði... Þessi olía er drasl... finnur það best þegar að þú ert búinn að keyra bílinn fyrir og eftir olíuskipti... Hannesar bíll var alveg massively sprækari eftir að það var skipt um olíu á skiptingunni... en, það var nú einusinni að Hannes setti Dexron II á bílinn hjá Danna, en það voru líka bara mannleg mistök og getur komið fyrir hvern sem er ![]() Því var bara reddað og smurstöðin sem að Hannes vann hjá borgaði brúsann ![]() Já, þeir borguðu 8000 af 36þús kr viðgerð. Hinn 28þús kallinn þurfti ég að blæða sjálfur ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Fri 03. Oct 2008 02:25 ] |
Post subject: | |
er skiptingin ekki bara að hrynja? gleymdu þessu ssk og skelltu bara bsk í þetta, ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |