bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Turbo E30.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31986 |
Page 1 of 1 |
Author: | Angelic0- [ Sat 20. Sep 2008 16:47 ] |
Post subject: | Turbo E30.... |
Sýnist hann vera í sömu vandræðum og restin af ykkur E30 dudes... gerist ekkert fyrr en í 3 gír.... |
Author: | Angelic0- [ Sat 20. Sep 2008 16:48 ] |
Post subject: | |
svo er þessi svalur ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 20. Sep 2008 17:10 ] |
Post subject: | |
hefurru setið í e30 turbo? |
Author: | Angelic0- [ Sat 20. Sep 2008 17:13 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: hefurru setið í e30 turbo?
Já.... hjá Stefáni... laggleysan hjá honum er revoloutionary... |
Author: | gstuning [ Sat 20. Sep 2008 17:26 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: gstuning wrote: hefurru setið í e30 turbo? Já.... hjá Stefáni... laggleysan hjá honum er revoloutionary... enda ekki sambærilegur bíll við hina. Enda minnsta lag ever hjá honum. Hinir eru nú alveg að fá boost í öllum gírum, |
Author: | Einarsss [ Sat 20. Sep 2008 20:51 ] |
Post subject: | Re: Turbo E30.... |
Angelic0- wrote: http://www.youtube.com/watch?v=5PTlJ2fxkCo
Sýnist hann vera í sömu vandræðum og restin af ykkur E30 dudes... gerist ekkert fyrr en í 3 gír.... say what? 2 gír er undursamlegur eftir 3200rpm hjá mér ... og ánægjan hættir ekki fyrir en í revlimit í 5 gír |
Author: | Djofullinn [ Sat 20. Sep 2008 21:33 ] |
Post subject: | |
Ég er með boost í öllum gírum. Annar gír er crazy. Fyrsti gír klárast reyndar alltof hratt útaf 3.91 drifinu, fyrir utan það að ég spóla bara í 1sta ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 20. Sep 2008 21:37 ] |
Post subject: | |
ég þarf að panta rúnt hjá ykkur tveim, finnst bíllinn hjá Stebba virka SVAÐALEGA ![]() |
Author: | ValliFudd [ Sun 21. Sep 2008 19:55 ] |
Post subject: | |
Þessi virkar eitthvað smá ![]() http://www.youtube.com/watch?v=-lZf5t57V4E&feature=related |
Author: | Alpina [ Sun 21. Sep 2008 19:58 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote:
EKKI BREIK að þessi bíll fari úr 160 í 240 á innann 5 sek enda sést að km + rpm mælarnir eru BARA funky |
Author: | gstuning [ Mon 22. Sep 2008 11:20 ] |
Post subject: | |
Hann er að spóla á gjöfinni á þessum hraða, Enda meira enn 600 hestöfl Í HJÓLIN , efast um að margir hafa setið í svoleiðis græjum, Kraftmesta sem ég hef setið í og tjúnað er 4wd skyline sem fer 11.1sek kvartmílutíma og ekki einu sinni í þurru. Hversu öfgað er svoleiðis afl??? Það er totally búið að skemma allt annað fyrir mér allaveganna og þessi skyline er "bara" 550-600hö og meira að segja 1600kg cirka, þessi e30 þarna er kraftmeiri og verulega léttari, ég gæti ekki ýmindað mér powerið í þessu BULLI |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |