bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bora út ThrottleBodíið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3190 |
Page 1 of 1 |
Author: | flamatron [ Mon 27. Oct 2003 13:34 ] |
Post subject: | Bora út ThrottleBodíið |
Er einhver hérna á íslandi sem gæti tekið það að sér að bora út throttle bodiið...? Þetta á að vera svaka sniðugt. þá með hestöfl og solleiðis, ![]() 328i bílinn á allavega að finna geðveikan mun á að gera svona hluti..!! og náttla líka 325i bílinn. ![]() |
Author: | Jss [ Mon 27. Oct 2003 13:46 ] |
Post subject: | |
Áttu til einhverjar upplýsingar (nánari) um þessa breytingu |
Author: | flamatron [ Mon 27. Oct 2003 13:57 ] |
Post subject: | |
Hérna er smá, http://www.e36coupe.com/products/bbtb/tb.htm |
Author: | gstuning [ Mon 27. Oct 2003 14:11 ] |
Post subject: | |
Á 325i þá er 328i manifold og throttle body kosturinn, stærra og opnara, í usa þá talar BMPD um að öll M50 manifold séu þau sömu meira að segja á M3 vélinni þar, þannig að það er kostur að opna þetta hjá öllum, Það mun tapast low end einhver staðar, en það gæti verið í svo lágum snúning að það finnst ekki, öll renniverkstæði ættu að geta gert þetta, og búið til nýtt Throttle Plate (hreyfispjald) |
Author: | flamatron [ Mon 27. Oct 2003 15:04 ] |
Post subject: | |
Ég fann allavegana 2 verkstæði á höfuðborgarsvæðinu... Spurning hvort þeir væru til í svona project...? ![]() Renniverkstæði Ægis - Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík - 5871560 Renniverkstæðið Skerpa - Skútahrauni 9a - 220 Hafnarfjörður - 5652638 |
Author: | gstuning [ Mon 27. Oct 2003 15:08 ] |
Post subject: | |
Hringdu bara í þá |
Author: | -Siggi- [ Mon 27. Oct 2003 19:43 ] |
Post subject: | |
Ég veit til þess að Smári í Skerpu hefur gert þetta. Hann er bara snillingur, ég mundi tala við hann. Annars þekki ég líka til hjá Ægi, hann er líka mjög fær. |
Author: | flamatron [ Mon 27. Oct 2003 20:23 ] |
Post subject: | |
búa þeir þá líka til ný spjöld..? |
Author: | gstuning [ Mon 27. Oct 2003 23:37 ] |
Post subject: | |
Að búa til nýtt spjalld er það auðveldasta þeir hljóta að gera það |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |