bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olíuhiti - hversu hátt má hann fara? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31897 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Mon 15. Sep 2008 19:20 ] |
Post subject: | Olíuhiti - hversu hátt má hann fara? |
Jæja snillingar - hvað má olíuhitinn fara hátt? Er að spá varðandi RNGTOY og brautarnotkun. |
Author: | siggir [ Mon 15. Sep 2008 21:02 ] |
Post subject: | |
Hlýtur að fara eftir olíunni. Þær hafa mismunandi vinnslusvið. |
Author: | gstuning [ Mon 15. Sep 2008 21:14 ] |
Post subject: | |
90C° væri nokkuð eðlilegt fyrir venjulegann akstur. góðar olíur þola um 125C° í einhvern tíma. Reyna halda því sem næst 100C° Ef hitinn fer að fara ofar enn 120C° myndi ég reyna finna leið til að lækka hann |
Author: | bimmer [ Mon 15. Sep 2008 21:18 ] |
Post subject: | |
Ég hef verið að sjá hæst 115° eftir mikil læti. |
Author: | gstuning [ Mon 15. Sep 2008 21:32 ] |
Post subject: | |
Myndi kalla það eðlilegt. Hvar er hitaskynjarinn staðsettur? |
Author: | bimmer [ Mon 15. Sep 2008 21:40 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Myndi kalla það eðlilegt.
Hvar er hitaskynjarinn staðsettur? No idea - skal tékka um helgina. |
Author: | Alpina [ Mon 15. Sep 2008 21:50 ] |
Post subject: | |
Yfir 120°c er ekki gott..... einnig skal fylgjast með vatnshita til samanburðar |
Author: | gdawg [ Tue 16. Sep 2008 00:10 ] |
Post subject: | |
Alpina hitti naglann á höfuðið, vatnshiti mjög mikilvægur, getur verið mjög dýrt að missa vatnið á slaufunni! Líka mikilvægt að skoða þrýstinginn á þessum tveimur. Skiptir líka máli hversu oft er skipt um olíu. Ef það er ekki vandamál að skipta um olíu eftir "góða" helgi þá ætti að vera í lagi að sjá 130°, svo lengi sem að legur og olía eru í góðu lagi. |
Author: | Angelic0- [ Tue 16. Sep 2008 01:29 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Yfir 120°c er ekki gott..... einnig skal fylgjast með vatnshita til samanburðar
ÚFF.... er þetta öðruvísi með DIESEL vélar ![]() |
Author: | Logi [ Tue 16. Sep 2008 06:51 ] |
Post subject: | |
Í owners manual með E34 M5 var talað um að maður ætti að fara að slá af þegar olíuhitinn væri kominn yfir 120°! |
Author: | bimmer [ Tue 16. Sep 2008 18:27 ] |
Post subject: | |
Fékk þetta svar frá Hr. X: "The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." |
Author: | finnbogi [ Tue 16. Sep 2008 18:54 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Fékk þetta svar frá Hr. X:
"The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." já vökvinn missir mikla eiginleika ef hún sýður |
Author: | Stanky [ Tue 16. Sep 2008 22:30 ] |
Post subject: | |
finnbogi wrote: bimmer wrote: Fékk þetta svar frá Hr. X: "The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." já vökvinn missir mikla eiginleika ef hún sýður Suðumark olíu er hærri en vatn ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 16. Sep 2008 22:31 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: finnbogi wrote: bimmer wrote: Fékk þetta svar frá Hr. X: "The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." já vökvinn missir mikla eiginleika ef hún sýður Suðumark olíu er hærri en vatn ![]() olía sýður ekki beint heldur byrjar að brotna upp , þ.e þorna. vatn undir þrýsting hefur hærra suðumark heldur enn ekki. |
Author: | Angelic0- [ Wed 17. Sep 2008 00:29 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Alpina wrote: Yfir 120°c er ekki gott..... einnig skal fylgjast með vatnshita til samanburðar ÚFF.... er þetta öðruvísi með DIESEL vélar ![]() Hehe, fattaði síðan að þetta er Farenheit ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |