bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
sjáfskipting 525 e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3152 |
Page 1 of 2 |
Author: | Just [ Thu 23. Oct 2003 16:35 ] |
Post subject: | sjáfskipting 525 e34 |
Heyrðu, veit einhver með skiptingarnar í 525ia, e34 1990. eru þær gjarnar á að hrynja. Er að skoða bíl sem er ekinn 193000 ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 23. Oct 2003 17:58 ] |
Post subject: | |
Nei nei en gott væri að skoða oliu osfrv. Sv.H |
Author: | Bjarki [ Thu 23. Oct 2003 18:32 ] |
Post subject: | |
Eiga að duga vel með góðu viðhaldi. Eiga að skipta mjúkt á milli allra gíra og olían á að vera alveg hrein. Þú mælir hana með vélina í gangi og bílinn á sléttu yfirborði. |
Author: | Rnt [ Thu 23. Oct 2003 18:32 ] |
Post subject: | |
Hvernig sér maður það á olíunni? ![]() |
Author: | O.Johnson [ Thu 23. Oct 2003 19:34 ] |
Post subject: | |
Ef olían er rauð, þá er hún í fínu standi. Ef olían er dökk og brunafíla af henni, þá er hún ónýt og skipta þarf um hana strax. |
Author: | Moni [ Mon 27. Oct 2003 15:25 ] |
Post subject: | |
Skiptingarnar í BMW eru ekkert fullkomnar, eru þetta ekki örugglega ZF skiptingar, ef svo er þá er til annað betra... En með góðu viðhaldi þá endast þær ágætlega... |
Author: | gstuning [ Mon 27. Oct 2003 17:38 ] |
Post subject: | |
BMW var alltaf með Getrag kassa en færði sig yfir á ZF um 1990, það segir það sem segja þarf um ZF |
Author: | Alpina [ Mon 27. Oct 2003 17:50 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: BMW var alltaf með Getrag kassa en færði sig yfir á ZF um 1990, það segir það sem segja þarf um ZF
Þetta er alls ekki rétt hjá gstuning...... BMW notar BÆÐI ZF og GETRAG bland í bland sá t.d. M3/S52 um daginn í DK og var sá bíll með Getrag kassa En Sjálfskiptingarnar eru að ég held flestar frá ZF,,,,, Í mörgum E-39 ((v8 bílum að ég held eingöngu ,,er ekki viss)) eru G.M. skiptingar og hef ég það eftir,,MJÖG áræðanlegum heimildum að þær séu töluvert betri en Z.F. Leka ekkert og ,,,,,,,,BARA i lagi ps. Flækjurnar á S/50 /52 eru með því flottara sem ég hef séð í pústsmíðinni,,,,,,,,, þ.e.a.s. á fjöldaframleiddum bíl stórglæsilegt Sv.H |
Author: | gstuning [ Mon 27. Oct 2003 18:34 ] |
Post subject: | |
Ok, ég vissi það ekk, hélt að BMW hefði alveg fært sig yfir, Ég er með td, ZF kassa sem er sweet |
Author: | Alpina [ Mon 27. Oct 2003 18:55 ] |
Post subject: | |
GST...... er ekki líklegt að sömu flækjurnar séu í S----50,52,54???? gaman væri að vita ef svo sé og ef ekki ...Afhverju???????' Sv.H |
Author: | Logi [ Mon 27. Oct 2003 19:23 ] |
Post subject: | |
Ég held að allir 5 gíra E34 M5 bílarnir séu með Getrag... |
Author: | Kull [ Mon 27. Oct 2003 23:05 ] |
Post subject: | |
E34 M5 wrote: Ég held að allir 5 gíra E34 M5 bílarnir séu með Getrag...
Jamm, nokkuð viss á því. |
Author: | gstuning [ Mon 27. Oct 2003 23:36 ] |
Post subject: | |
Ég er nokkuð viss um að það séu ekki sömu flækjur, þar sem að allar vélarnar eru framleiddar með öðruvísi power kúrvur, er ekki með etk en það mun gefa betur tilkynna hvort að sömu flækjur séu í bílunum, t,d myndu S54 flækur vera of há snúnings fyrir minn bíl, þar sem að þær gefa max power í 8200 eða eitthvað svoleiðis, sem minn á ekki eftir að snúa í ever ég gæti grætt á S50B30 flækjum þar sem að það eru aðeins hærri snúningar og stærri vél, en ég þyrfti að auka flæðið inn fyrst, öðruvísi knastás gæti reddað því, S52 er ameríska vélin, hún er byggð með low end "ETA" style power í huga |
Author: | Alpina [ Tue 28. Oct 2003 07:21 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Ég er nokkuð viss um að það séu ekki sömu flækjur, þar sem að allar vélarnar eru framleiddar með öðruvísi power kúrvur,
er ekki með etk en það mun gefa betur tilkynna hvort að sömu flækjur séu í bílunum, t,d myndu S54 flækur vera of há snúnings fyrir minn bíl, þar sem að þær gefa max power í 8200 eða eitthvað svoleiðis, sem minn á ekki eftir að snúa í ever ég gæti grætt á S50B30 flækjum þar sem að það eru aðeins hærri snúningar og stærri vél, en ég þyrfti að auka flæðið inn fyrst, öðruvísi knastás gæti reddað því, S52 er ameríska vélin, hún er byggð með low end "ETA" style power í huga Ég er ekki að ná þessu hjá þér..... Ertu ekki með S50 B30,,((Flækjuútskýringin)) Er ekki M3 3.2 S52 mótor?????? Sv.H |
Author: | gstuning [ Tue 28. Oct 2003 09:13 ] |
Post subject: | |
Úbs ég meinti S50B32 væri góðar upgrade flækjur fyrir mig 321hp = S50B32 286hp = S50B30 240hp = S50B30 US 240hp = S52B32 US |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |