bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mælaborð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3136
Page 1 of 1

Author:  @li e30 [ Wed 22. Oct 2003 15:32 ]
Post subject:  Mælaborð

Það bilaði hjá mér mælaborð (bensínmælirinn og eyðslumælirinn) og ég fékk annað mælaborð. Mælaborðið er úr 4 cyl bíl en ég er með 6 cyl bíl.
Hraðamælirinn og allir mælar eru réttir nema snúningsmælirinn út af kveikjunni. Ég var að spá hvort það væri einhver jumper eða einhver stilling á borðinu.

Author:  saemi [ Wed 22. Oct 2003 19:03 ]
Post subject: 

þetta virkar því miður ekki saman. Það gæti verið að það sé kubbur sem plöggast inn í mælaborðið að aftan sem hægt er að skipta um. Er ekki viss samt.

Sæmi

Author:  gstuning [ Wed 22. Oct 2003 22:37 ]
Post subject: 

Það er kubbur framann á mælaborðinu, mjög augljós
skiptir bara um hann úr hinu mælaborðinu

Author:  @li e30 [ Thu 23. Oct 2003 00:38 ]
Post subject: 

Takk fyrir, ég veit hvaða kubb þú ert að tala um :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/