bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ljótt óhljóð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31015
Page 1 of 2

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 02:36 ]
Post subject:  Ljótt óhljóð

Jæja en eitt helvítið að bila :evil:

núna seinna í kvöld fór ég allt í einu að heyra svona einskonar hljóð einsog einhver tannhjól eða eitthvað séu að nuddast saman

hljóðið var frekar lítið first en núna er það bara í hvert einasta skipti þegar bíllinn er á ferð og maður kúplar / (heyrist ekki þegar hann er kyrrstæður)

mér finnst þetta hljóð koma einhverstaðar nálagt gírkassanum :(

einnig er mikið kúplingslegu hljóð ( það hefur verið lengi)



Hvað er ónýtt ? :o

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 12:13 ]
Post subject: 

óhljóðið er hraðara / hærra eftir hraða bílsins og kemur bara þegar ég kúpla á ferð

Frekar hátt hljóð,

vantar illa að vita hvað er að,

Author:  Axel Jóhann [ Wed 30. Jul 2008 12:15 ]
Post subject: 

Kúplingslega.

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 12:18 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Kúplingslega.


alveg farin þá?

það hefur alltaf heyrst svona kúplingslegu hljóð í bílnum þegar hann er í lausagangi bara, og heyrist enþá þegar hann er í lausagangi


Til að skipta um kúplingslegu þarf þá að skipta um kúplinguna ? eða er hægt að skipta bara um leguna ?

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 12:20 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Kúplingslega.


alveg farin þá?

það hefur alltaf heyrst svona kúplingslegu hljóð í bílnum þegar hann er í lausagangi bara, og heyrist enþá þegar hann er í lausagangi


Til að skipta um kúplingslegu þarf þá að skipta um kúplinguna ? eða er hægt að skipta bara um leguna ?

Author:  Einarsss [ Wed 30. Jul 2008 12:39 ]
Post subject: 

þarft ekki að skipta um kúplingu en þarft að taka kassann undan bílnum ... myndi skipta um kúplingu í leiðinni ef þessi er ekki nýleg

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 13:07 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
þarft ekki að skipta um kúplingu en þarft að taka kassann undan bílnum ... myndi skipta um kúplingu í leiðinni ef þessi er ekki nýleg


Já kúplingin er mjög nýleg hvað kostar þessi lega? veit einhver partanúmerið á henni ?

veit ekkert hvernig þetta lítur út á realoem

Author:  ///M [ Wed 30. Jul 2008 13:10 ]
Post subject: 

Ef það er ennþá sama kúpling í honum og ég setti í hann þá var hún ekkert nýleg svo ég viti.. hún lookaði samt mjög vel :)

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 13:12 ]
Post subject: 

///M wrote:
Ef það er ennþá sama kúpling í honum og ég setti í hann þá var hún ekkert nýleg svo ég viti.. hún lookaði samt mjög vel :)


já ok, ég héllt kanski bara að hún væri ný því hún er mjög góð

annas á ég engann pening fyrir kúplingu svo ég verð bara að skipta um leguna


Hvað er partanúmerið ? veit ekki hvernig þetta lítur út á real_oem :oops:

Author:  Jss [ Wed 30. Jul 2008 14:06 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
///M wrote:
Ef það er ennþá sama kúpling í honum og ég setti í hann þá var hún ekkert nýleg svo ég viti.. hún lookaði samt mjög vel :)


já ok, ég héllt kanski bara að hún væri ný því hún er mjög góð

annas á ég engann pening fyrir kúplingu svo ég verð bara að skipta um leguna


Hvað er partanúmerið ? veit ekki hvernig þetta lítur út á real_oem :oops:


Kúplingslegan heitir "Clutch release bearing" er venjulega nr. 3 á myndunum í ETK/EPC/Realoem myndunum í E30 og eitt partanúmer í E30 325 er: 21517521471

Author:  maxel [ Wed 30. Jul 2008 15:45 ]
Post subject: 

Humm, ég er ekki alveg að á því að þetta sé kúplingslega:hmm: , gæti þó líka verið hún.

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 18:41 ]
Post subject: 

hvað annað gæti þetta verið en kúplingslega ?

þetta hljóð kemur alltaveganna úr gírkassanum að framan finnst mér

Author:  maxel [ Wed 30. Jul 2008 18:42 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
hvað annað gæti þetta verið en kúplingslega ?

þetta hljóð kemur alltaveganna úr gírkassanum að framan finnst mér

Örugglega kúplingslega, mér fannst þetta koma aftan frá... en það er náttúrlega ekkert sem getur kallast fóðring í bílnum þannig að ef eitthvað titrar þá titrar allt :lol:

Author:  Mazi! [ Wed 30. Jul 2008 18:44 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Mazi! wrote:
hvað annað gæti þetta verið en kúplingslega ?

þetta hljóð kemur alltaveganna úr gírkassanum að framan finnst mér

Örugglega kúplingslega, mér fannst þetta koma aftan frá... en það er náttúrlega ekkert sem getur kallast fóðring í bílnum þannig að ef eitthvað titrar þá titrar allt :lol:


já einmitt mér fannst það líka first en svo eftir að ég var búinn að hlusta mikið á þetta í gær kvöldi finnst mér þetta bara koma þarna beint úr gírkasssanum

Author:  maxel [ Wed 30. Jul 2008 18:46 ]
Post subject: 

Ait, þá er bara um að gera að skipta um hana , hún var líka með smá óhljóð áður þannig að þetta er ekkert tap.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/