bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Warning light í 525ix
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30995
Page 1 of 1

Author:  Ketill Gauti [ Mon 28. Jul 2008 23:50 ]
Post subject:  Warning light í 525ix

Þetta ljós kviknaði hjá mér þegar ég var á leiðinni heim á nýja bílnum.
En það hverfur síðan þegar maður drepur á bílnum á kveikir á honum aftur, en svo eftir stutta stund kemur það aftur.

Image
Tengist þetta spólvörn eða einhverju svoleiðis?


Þetta er btw 525ix e34

Author:  Djofullinn [ Tue 29. Jul 2008 00:13 ]
Post subject: 

Jebb spólvörn

Ég veit samt ekki hvað gæti verið að :)

Author:  Bjarki [ Tue 29. Jul 2008 00:37 ]
Post subject: 

gæti verið stýring á vökvalæsingunni í drifinu.
Minnir að boxið hm í húddinu rétt hjá eldgreinunum stýri þessu, rör sem fer frá því og út í drifið.
Hef fengið svona ljós en bara mjög sjaldan.

525iX eru góðir bílar en það er bara mikið af dóti í þessu og margir staðir sem geta lekið :wink:

Author:  Los Atlos [ Tue 29. Jul 2008 12:43 ]
Post subject: 

Getur þetta ekki tengst abs kerfinu eitthvað líka. Minnir endilega að einhverntíman hafi sama ljós kvikknað í mínum og þá var bara allt í einu ekkert abs.

Author:  BlitZ3r [ Wed 30. Jul 2008 16:29 ]
Post subject: 

hefur komið 2svar hjá mér bæði í ágætis hamagang. dugar að slökkva á honum og kveikja aftur.

það eru 2 reley í sér boxi við vökvastýriskútinn sem eru fyrir þetta eitthvað kannski tékka það

Getur líka verið að abs nemar í hjólunum gætu verið farnir því spólvarnarkerfið notar þá.

Author:  Ketill Gauti [ Thu 31. Jul 2008 22:38 ]
Post subject: 

Takk ég skoða þetta.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/