bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar nethjálp (þráðlaust lan)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3099
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Sun 19. Oct 2003 21:27 ]
Post subject:  vantar nethjálp (þráðlaust lan)

Ég ætlaði að tjékka hvort það væri einhver snillingur hérna í þráðlausum netlausnum! Ég var að fá mér svona WAP (wireless access point) og ef ég set password á netið þá get ég ekki tengst inná það :(

Það væri sætt ef einhver gæti hjálpað mér. Má senda mér ep, ímeil eða mæla hér

Kv. Gunni

Author:  gstuning [ Sun 19. Oct 2003 23:26 ]
Post subject: 

Hvaða búnað ertu með??

Author:  Gunni [ Mon 20. Oct 2003 08:34 ]
Post subject: 

ég er með linksys access point. Man ekki týpunúmerið á honum, en hann er svona blár á litinn með tveimur loftnetum.

Author:  gstuning [ Mon 20. Oct 2003 11:18 ]
Post subject: 

Soundar eins og að þegar þú læsir netinu að þá eigirru eftir að setja password á tölvuna sem á að tengjast netinu wireless,

Prófaðu að setja hana aftur upp, frá byrjun,

Virkaði þetta án passwords??

Author:  Gunni [ Mon 20. Oct 2003 15:59 ]
Post subject: 

Þetta virkar án passwords. Svo ef ég set svona Wep Key eins og það heitir með einhverri encryption og læti þá finnur tölvan mín alveg netið og ég skrifa passwordið og ég næ að tengjast þráðlausa netinu en fæ ekki samband inná internetið.

Þetta er soldið furðó!

Author:  iar [ Tue 21. Oct 2003 00:27 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Þetta virkar án passwords. Svo ef ég set svona Wep Key eins og það heitir með einhverri encryption og læti þá finnur tölvan mín alveg netið og ég skrifa passwordið og ég næ að tengjast þráðlausa netinu en fæ ekki samband inná internetið.

Þetta er soldið furðó!


Ég þekki ekki Linksys græjuna en gæti ekki verið að þegar þú ert kominn með WEP dulritunina þá sé einhver almennt strangari policy í gangi, þurfir etv. að opna sérstaklega fyrir þær vélar sem tengdar eru með WEP?

Bara pæling. :roll:

Author:  Haffi [ Tue 21. Oct 2003 00:30 ]
Post subject: 

Já þú færð sérstakan WEP key generated.
En ég var að setja svona upp um daginn og það virkaði einmitt ekki þegar ég lét WEP encryption á.

Ætla að gefa mér örlítið meiri tíma í að haxa þetta.

Author:  Gunni [ Tue 21. Oct 2003 08:33 ]
Post subject: 

ég bíð spenntur :)

Author:  arnib [ Tue 21. Oct 2003 11:38 ]
Post subject: 

Getur verið að þráðlausi gaurinn sé stilltur á 128bit encryption, en þráðlausa kortið styðji bara 64bit?

Prufaðu að setja allt á 64bit.

Author:  Haffi [ Tue 21. Oct 2003 12:09 ]
Post subject: 

ahhh auðvitað me dumb... lynksys er automatíkst stillt á 128bit :(

Author:  Gunni [ Tue 21. Oct 2003 12:16 ]
Post subject: 

ég er búinn að prófa bæði 64 og 128, hvorugt virkar!

Author:  oskard [ Tue 21. Oct 2003 12:28 ]
Post subject: 

its just not ment to be... :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/