bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ónýtar / bilaðar túrbínur í dísel
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30945
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Fri 25. Jul 2008 22:03 ]
Post subject:  ónýtar / bilaðar túrbínur í dísel

Hafa menn lent í því að það fari túrbína?

Þetta er bara vont.
Er með 530d '00 ek 170tkm
Túrbínan öskraði og hljóðið frá vélinni var ekki fallegt.
Tók hana úr og hún er farin.
Það er sennilega ekki hægt að taka hana upp heldur er það bara ný túrbína.
Kostar 180þús
Sýnist þær kosta um €1000 úti

Hún verður tekin í sundur á mán og athugað hvort það sé hægt að kaupa í hana, ég vona að það takist!!

Þær endast oft upp í 250tkm en mikilvægt er að smyrja og skipta um loftsíu reglulega.
Eins gott að maður sé búinn að safna saman þeim peningum sem maður sparar í minni eldsneytiseyðslu þegar svona gerist :lol:

Author:  JOGA [ Fri 25. Jul 2008 22:26 ]
Post subject: 

Það á að vera hægt að gera þær upp.

Var fyrirtæki heima sem hét Túrbó ehf sem hefur gert það fyrir mig (reyndar Nissan með bensínvél en túbína samt sem áður)
Sýndist það reyndar ekki vera þar sem það hefur alltaf verið þegar ég var heima um daginn.

Spurning um að kanna þann möguleika vel áður en að ný er keypt?

Author:  Jss [ Fri 25. Jul 2008 23:36 ]
Post subject: 

Mig minnir allavega að það hafi farið 2-4 túrbínur í fyrstu 530d leigubílunum sem voru hérna og ekki voru þær keyrðar svona mikið. :?

Man ekki eftir fleirum en þarna voru alltaf settar nýjar í staðinn, semsagt ekki gert við þær, þarf samt ekkert að segja um hvort eitthvað fáist í þær. ;)

Author:  íbbi_ [ Fri 25. Jul 2008 23:53 ]
Post subject: 

ég hef kynst því sem bílasali og annarstaðar að túrbínuves er BARA mikið í öllum -30d bílunum,

Author:  Djofullinn [ Sat 26. Jul 2008 00:19 ]
Post subject: 

Þetta er bara einhver Garrett túrbína, pottþétt hægt að fá repair kit í hana.
Eftir smá google leit sýnist mér þetta vera GT2556V túrbína eða GT2256V

Author:  Alpina [ Sat 26. Jul 2008 10:02 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Eftir smá google leit sýnist mér þetta vera GT2556V eða GT2256V


haha .. þetta er eins og kódi á ALFA Rómeo

Author:  Dóri- [ Sat 26. Jul 2008 14:13 ]
Post subject: 

Ég lét taka upp túrbínuna í mínum 320d það var ekki neitt mál og varahlutir til á lager hjá vélarlandi!

Author:  IvanAnders [ Sat 26. Jul 2008 17:58 ]
Post subject: 

Þetta er akkurat málið, túrbínurnar eru að fara í -30d bílunum eins og nafni kemur inná!

Og Jóhann, ég held að ég viti um hvað þú ert að tala, það er einn 530d eða 525d sem að ég man eftir sem að er kominn á 3u eða 4u bínu, það var taxi, en hann var víst ekki keyrður neitt sérlega sparlega.

Og Bjarki... Ég hugsaði nákvæmlega það sama um daginn :lol:

Var að skoða 530d og eyðslumælirinn var að sýna tæpa 12 minnir mig, minn er í 14.

Þá fórum við félagarnir að ræða þetta og komumst að því að eldsneytismismunurinn og verðmunur á dísel og bensín nær fyrir fæsta að covera viðhaldsmuninn, þar sem að M54 er hrikalega þæg og bilar lítið!

Author:  JonHrafn [ Sat 26. Jul 2008 18:37 ]
Post subject: 

Vegna verðmunar á diesel og bensín er engan vegin hagkvæmara að eiga diesel en bensín í sambærilegum aflflokki. 320d er 500kalli dýrari en 320bensín og það tekur 4 ár að vinna þann mun upp miðað við 75þús á ári.

Skemmtileg reiknivél á heimasíðu orkuseturs þar sem er hægt að leika sér að tölum.

Author:  gstuning [ Sun 27. Jul 2008 00:18 ]
Post subject: 

http://www.dieselevante.it/turbocharger ... 79&idcat=2

Hérna er allur BMW turbo diesel pakkinn

Author:  BMWRLZ [ Sun 27. Jul 2008 01:10 ]
Post subject: 

JonHrafn wrote:
Vegna verðmunar á diesel og bensín er engan vegin hagkvæmara að eiga diesel en bensín í sambærilegum aflflokki. 320d er 500kalli dýrari en 320bensín og það tekur 4 ár að vinna þann mun upp miðað við 75þús á ári.

Skemmtileg reiknivél á heimasíðu orkuseturs þar sem er hægt að leika sér að tölum.


Það er náttla ekki hægt að setja dæmið þannig upp að það taki 4 ár að vinna upp í þennan 500þús kall, því að vitaskuld þá er diesel bíllinn ekki búinn að falla 500þús kr meira í verði heldur enn bensín bíllinn á þessum tíma. Þannig að þú hlýtur alltaf að fá meira fyrir diesel bílinn þegar þú selur hann.

Author:  Dóri- [ Sun 27. Jul 2008 05:02 ]
Post subject: 

BMWRLZ wrote:
JonHrafn wrote:
Vegna verðmunar á diesel og bensín er engan vegin hagkvæmara að eiga diesel en bensín í sambærilegum aflflokki. 320d er 500kalli dýrari en 320bensín og það tekur 4 ár að vinna þann mun upp miðað við 75þús á ári.

Skemmtileg reiknivél á heimasíðu orkuseturs þar sem er hægt að leika sér að tölum.


Það er náttla ekki hægt að setja dæmið þannig upp að það taki 4 ár að vinna upp í þennan 500þús kall, því að vitaskuld þá er diesel bíllinn ekki búinn að falla 500þús kr meira í verði heldur enn bensín bíllinn á þessum tíma. Þannig að þú hlýtur alltaf að fá meira fyrir diesel bílinn þegar þú selur hann.


Hvað ertu að bulla, hefurðu aldrei heyrt um steinolíu ? :lol:
persónulega finnst mér diesel 320 vera 10x skemmtilegri en 320i þó að 320d sé bara 149 á móts við 170hö í 320i.


Þú færð bara "allt" fyrir peninginn með diesel bmw

Author:  JonHrafn [ Sun 27. Jul 2008 09:16 ]
Post subject: 

Dóri- wrote:
BMWRLZ wrote:
JonHrafn wrote:
Vegna verðmunar á diesel og bensín er engan vegin hagkvæmara að eiga diesel en bensín í sambærilegum aflflokki. 320d er 500kalli dýrari en 320bensín og það tekur 4 ár að vinna þann mun upp miðað við 75þús á ári.

Skemmtileg reiknivél á heimasíðu orkuseturs þar sem er hægt að leika sér að tölum.


Það er náttla ekki hægt að setja dæmið þannig upp að það taki 4 ár að vinna upp í þennan 500þús kall, því að vitaskuld þá er diesel bíllinn ekki búinn að falla 500þús kr meira í verði heldur enn bensín bíllinn á þessum tíma. Þannig að þú hlýtur alltaf að fá meira fyrir diesel bílinn þegar þú selur hann.


Hvað ertu að bulla, hefurðu aldrei heyrt um steinolíu ? :lol:
persónulega finnst mér diesel 320 vera 10x skemmtilegri en 320i þó að 320d sé bara 149 á móts við 170hö í 320i.


Þú færð bara "allt" fyrir peninginn með diesel bmw


Agreed

Author:  BMWRLZ [ Sun 27. Jul 2008 10:45 ]
Post subject: 

Dóri- wrote:
BMWRLZ wrote:
JonHrafn wrote:
Vegna verðmunar á diesel og bensín er engan vegin hagkvæmara að eiga diesel en bensín í sambærilegum aflflokki. 320d er 500kalli dýrari en 320bensín og það tekur 4 ár að vinna þann mun upp miðað við 75þús á ári.

Skemmtileg reiknivél á heimasíðu orkuseturs þar sem er hægt að leika sér að tölum.


Það er náttla ekki hægt að setja dæmið þannig upp að það taki 4 ár að vinna upp í þennan 500þús kall, því að vitaskuld þá er diesel bíllinn ekki búinn að falla 500þús kr meira í verði heldur enn bensín bíllinn á þessum tíma. Þannig að þú hlýtur alltaf að fá meira fyrir diesel bílinn þegar þú selur hann.


Hvað ertu að bulla, hefurðu aldrei heyrt um steinolíu ? :lol:
persónulega finnst mér diesel 320 vera 10x skemmtilegri en 320i þó að 320d sé bara 149 á móts við 170hö í 320i.


Þú færð bara "allt" fyrir peninginn með diesel bmw


Hehe eða litaða.

Enn sorry offtopic.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/