bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e32 limit. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30908 |
Page 1 of 1 |
Author: | hjaltib [ Thu 24. Jul 2008 08:30 ] |
Post subject: | e32 limit. |
í e32 mínum þá var engin obc talva bara klukka en alltaf þegar maður fór yfir 105 sirka kom pípp og þá bara stanslaust mjög pirrandi, ég prufaði að setja stóru obc tölvuna í og reyndi að stilla limit þar en það virkar ekki einhver lent í þessu. |
Author: | elli [ Thu 24. Jul 2008 08:50 ] |
Post subject: | Re: e32 limit. |
hjaltib wrote: í e32 mínum þá var engin obc talva bara klukka en alltaf þegar maður fór yfir 105 sirka kom pípp og þá bara stanslaust mjög pirrandi, ég prufaði að setja stóru obc tölvuna í og reyndi að stilla limit þar en það virkar ekki einhver lent í þessu.
Þegar limit pípar þá kemur bara einn stuttur tónn þegar farið er yfir innstillta tölu. Ekki svona langur tónn eins og þú ert að lýsa |
Author: | hjaltib [ Thu 24. Jul 2008 09:04 ] |
Post subject: | |
ja skil ekki afhverju það kemur stanslaust píp en er hægt að stilla það sem sagt hvenær það pípir og þá ekki í obc tölvunni einhvernveginn í mælaborðinu eða er þetta bara eitthver bilun? |
Author: | elli [ Thu 24. Jul 2008 09:17 ] |
Post subject: | |
hjaltib wrote: ja skil ekki afhverju það kemur stanslaust píp en er hægt að stilla það sem sagt hvenær það pípir og þá ekki í obc tölvunni einhvernveginn í mælaborðinu eða er þetta bara eitthver bilun?
Þau píp sem ég hef getað framkallað úr OBC eru: Speed limit Klukkan á heila tímanum Önnur píp veit ég ekki um. Þessi getur verið vinur manns: http://e38.org/e32/ og þessi líka http://bmwe32.masscom.net/ Það getur verið að einhvernar gerðir af OBC pípi stanslaust þegar limit verður virkt, gerir það ekki í '91 bílum. Færðu meldingu í mælaborðið þegar þessi ósköp hefjast? Það er, að limit sé virkt? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |