bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e46 mælaborð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30872 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Tue 22. Jul 2008 23:39 ] |
Post subject: | e46 mælaborð |
Er með e46 með tveimur pinnum í mælaborðinu. Einn til að núlla km stöðuna á trip mælinum og hinn til að stilla klukkuna. Sennilega eins í þeim öllum. En þeir virka ekki, er þetta eitthvað vandamál sem menn þekkja? |
Author: | Berteh [ Wed 23. Jul 2008 07:45 ] |
Post subject: | |
Hvorugur? Klukkutakkinn er snúningstakki og þú verður að halda reset takkanum inni í nokkrar sec eins verður trippið að vera valið ef td hitastigið er valið breytir bíllinn úr Celsíus yfir í Fahrenheit |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |