bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Brembo bremsuklossar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30866 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Tue 22. Jul 2008 15:43 ] |
Post subject: | Brembo bremsuklossar |
Hvar fæ ég Brembo klossa eða eru menn að kaupa eitthvað betra. |
Author: | gunnar [ Tue 22. Jul 2008 16:05 ] |
Post subject: | |
Stillingu |
Author: | aronjarl [ Tue 22. Jul 2008 17:25 ] |
Post subject: | |
orginal er betra en brembo mundi ég segja.! orginal eru bestir.! ískra minnst, hitna minnst. svo eru kannski til einhverjir mega green stuff racing brake pad sem hitna minna. en gæði og allt OEM.!! ![]() jejeje mín skoðun. |
Author: | Alpina [ Tue 22. Jul 2008 17:54 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: orginal er betra en brembo mundi ég segja.!
orginal eru bestir.! ískra minnst, hitna minnst. svo eru kannski til einhverjir mega green stuff racing brake pad sem hitna minna. en gæði og allt OEM.!! ![]() jejeje mín skoðun. Algerlega sammála |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 22. Jul 2008 17:55 ] |
Post subject: | |
OEM alla leið, eina vitið sérstaklega í bremsuhlutum að mínu mati ![]() |
Author: | finnbogi [ Tue 22. Jul 2008 19:05 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: OEM alla leið, eina vitið sérstaklega í bremsuhlutum að mínu mati
![]() já ég er sammála þannig hef ég alltaf gert það og alltaf verið solid ![]() |
Author: | jens [ Tue 22. Jul 2008 19:23 ] |
Post subject: | |
Ok skoða það. |
Author: | HPH [ Tue 22. Jul 2008 19:33 ] |
Post subject: | |
ég er með Brembó Diska og OME klossa og það sótar mjög lítið og hefur aldrei vælt hjá mér. |
Author: | maxel [ Tue 22. Jul 2008 19:58 ] |
Post subject: | |
Þarna varðandi skynjara, þarf að kaupa þá extra? |
Author: | Lindemann [ Tue 22. Jul 2008 20:55 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Þarna varðandi skynjara, þarf að kaupa þá extra?
já yfirleitt......gæti verið að þeir fylgji með orginal klossum, minnir samt að ég hafi þurft að kaupa þá sér þegar ég keypti undir minn gamla. |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 22. Jul 2008 22:32 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: maxel wrote: Þarna varðandi skynjara, þarf að kaupa þá extra? já yfirleitt......gæti verið að þeir fylgji með orginal klossum, minnir samt að ég hafi þurft að kaupa þá sér þegar ég keypti undir minn gamla. Þarft að kaupa þá sér. Kostar 1500kall stk. |
Author: | maxel [ Tue 22. Jul 2008 23:26 ] |
Post subject: | |
Takk, vantar að losna við þetta ljóta ljós, f´ég ´þá á 1500kr í bogl? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 22. Jul 2008 23:28 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Takk, vantar að losna við þetta ljóta ljós, f´ég ´þá á 1500kr í bogl?
Jamm, með kraftsafslættinum, allavega þegar ég keypti í minn. ![]() |
Author: | maxel [ Tue 22. Jul 2008 23:29 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: maxel wrote: Takk, vantar að losna við þetta ljóta ljós, f´ég ´þá á 1500kr í bogl? Jamm, með kraftsafslættinum, allavega þegar ég keypti í minn. ![]() Sweeeheet ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 23. Jul 2008 00:03 ] |
Post subject: | |
fer ekki ljósið ef þú tekur skynjarann úr sambandi? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |