bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

325i vs 316i E30 tec info
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30847
Page 1 of 3

Author:  sonur22 [ Mon 21. Jul 2008 17:24 ]
Post subject:  325i vs 316i E30 tec info

sælir..

mér vantar upplýsingar um eftirfarandi:

Rafkerfi - Er það eins að innanverðu jafnt sem í húddinu, í þeim báðum ? hvað er öðruvisi?
Mótorpúðar og mótorbitinn undir vél - Er þetta allt eins?
Afturdrif - Sama stærð á þessu öllu?
Sjóða drif - Hefur einhver gert það? hef lesið mig í gegn herna og hef ekki rekist á neinn sem hefur gert það í sinum.

er með eitt stikki 316i sem ég er að mála
Image

m20b25 Partabill
Image

Þessir fara samann í einn og vantar mer bara fáeinar upplýsingar tilþess að klára dæmið :?

Author:  gstuning [ Mon 21. Jul 2008 17:38 ]
Post subject: 

rafmagnið í bmw er alltaf þannig að vélin er aðskilin bíl rafmagninu.

Það er ekki eins á 4cyl og 6cyl (ég á einn 6cyl á lausu)

Það eru ekki sömu drif stærðir, 4cyl bílar og 320i oftast með minna, nema touring.

Það var soðið drifið í bílnum hjá Sparky.

Author:  sonur22 [ Mon 21. Jul 2008 17:42 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
rafmagnið í bmw er alltaf þannig að vélin er aðskilin bíl rafmagninu.

Það er ekki eins á 4cyl og 6cyl (ég á einn 6cyl á lausu)

Það eru ekki sömu drif stærðir, 4cyl bílar og 320i oftast með minna, nema touring.

Það var soðið drifið í bílnum hjá Sparky.


Takk fyrir þetta..

en í sambandi við mótorpúðana og mótorbitann? allt það eins?

ég er með 6cyl innrarafkerfið og fyrir mótorinn.. var bara að vonast til þess að þetta væri allt eins ínni bilunum að ég þyrfti ekki að fara að rifa það úr báðum og henda 6cyl raf, yfir í 316i :? damn

Author:  Axel Jóhann [ Mon 21. Jul 2008 17:47 ]
Post subject: 

Þú þarft bara að færa mótorlúmið úr 325 yfir í 316, það er ekki mikið vesen, mótorbitinn er HELD ég öðruvísi í 316 heldur en 325.

Author:  arnibjorn [ Mon 21. Jul 2008 17:48 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
rafmagnið í bmw er alltaf þannig að vélin er aðskilin bíl rafmagninu.

Það er ekki eins á 4cyl og 6cyl (ég á einn 6cyl á lausu)

Það eru ekki sömu drif stærðir, 4cyl bílar og 320i oftast með minna, nema touring.

Það var soðið drifið í bílnum hjá Sparky.


Held að hann sé að tala um mótorbitann þarna :)

Author:  Axel Jóhann [ Mon 21. Jul 2008 17:50 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
gstuning wrote:
rafmagnið í bmw er alltaf þannig að vélin er aðskilin bíl rafmagninu.

Það er ekki eins á 4cyl og 6cyl (ég á einn 6cyl á lausu)

Það eru ekki sömu drif stærðir, 4cyl bílar og 320i oftast með minna, nema touring.

Það var soðið drifið í bílnum hjá Sparky.


Held að hann sé að tala um mótorbitann þarna :)




Meinar, :) Allavega er það þá þannig að þú þarft að skipta um mótorbitann sem er lítið mál í sjálfu sér. :D

Author:  sonur22 [ Mon 21. Jul 2008 17:57 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Þú þarft bara að færa mótorlúmið úr 325 yfir í 316, það er ekki mikið vesen, mótorbitinn er HELD ég öðruvísi í 316 heldur en 325.


Okei.. þú segir að mótorloomið sé þá það eina sem ég þarf að færa yfir í 316i? ekki loomið sem er innaní bilunum lika?

skylst á GSTuning að það sé ekki það sama innaní bílunum lika!..

correct me pleace!?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 21. Jul 2008 17:57 ]
Post subject: 

sonur22 wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þú þarft bara að færa mótorlúmið úr 325 yfir í 316, það er ekki mikið vesen, mótorbitinn er HELD ég öðruvísi í 316 heldur en 325.


Okei.. þú segir að mótorloomið sé þá það eina sem ég þarf að færa yfir í 316i? ekki loomið sem er innaní bilunum lika?

skylst á GSTuning að það sé ekki það sama innaní bílunum lika!..

correct me pleace!?




Loomið innaní bílnum er sama. Mótorlúm er fráskilið. :)

Author:  sonur22 [ Mon 21. Jul 2008 17:59 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
sonur22 wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þú þarft bara að færa mótorlúmið úr 325 yfir í 316, það er ekki mikið vesen, mótorbitinn er HELD ég öðruvísi í 316 heldur en 325.


Okei.. þú segir að mótorloomið sé þá það eina sem ég þarf að færa yfir í 316i? ekki loomið sem er innaní bilunum lika?

skylst á GSTuning að það sé ekki það sama innaní bílunum lika!..

correct me pleace!?




Loomið innaní bílnum er sama. Mótorlúm er fráskilið. :)


Ohh næææs.. þá fór sá hausverkur :D

en hvað með þá öryggjaboxin í húddinu, eru þau eins á milli mótora?
eða þarf ég að færa það yfir just in case?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 21. Jul 2008 18:01 ]
Post subject: 

sonur22 wrote:
Axel Jóhann wrote:
sonur22 wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þú þarft bara að færa mótorlúmið úr 325 yfir í 316, það er ekki mikið vesen, mótorbitinn er HELD ég öðruvísi í 316 heldur en 325.


Okei.. þú segir að mótorloomið sé þá það eina sem ég þarf að færa yfir í 316i? ekki loomið sem er innaní bilunum lika?

skylst á GSTuning að það sé ekki það sama innaní bílunum lika!..

correct me pleace!?




Loomið innaní bílnum er sama. Mótorlúm er fráskilið. :)


Ohh næææs.. þá fór sá hausverkur :D

en hvað með þá öryggjaboxin í húddinu, eru þau eins á milli mótora?
eða þarf ég að færa það yfir just in case?




Myndi taka það komplett yfir. :d



Svo þarftu að færa drif, kassa og drifskapt náttúrulega. :)







Það var helvíti freistandi að taka þennan 325 á 40k :(

Author:  gstuning [ Mon 21. Jul 2008 18:01 ]
Post subject: 

það er eins.
bara loomið sem tengist í hringlótta plöggið fyrir vélina er öðruvísi.

Author:  sonur22 [ Mon 21. Jul 2008 18:02 ]
Post subject: 

Flott.. þá verður þetta vonandi gamann :wink:

Author:  sonur22 [ Mon 21. Jul 2008 18:44 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
sonur22 wrote:
Axel Jóhann wrote:
sonur22 wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þú þarft bara að færa mótorlúmið úr 325 yfir í 316, það er ekki mikið vesen, mótorbitinn er HELD ég öðruvísi í 316 heldur en 325.


Okei.. þú segir að mótorloomið sé þá það eina sem ég þarf að færa yfir í 316i? ekki loomið sem er innaní bilunum lika?

skylst á GSTuning að það sé ekki það sama innaní bílunum lika!..

correct me pleace!?




Loomið innaní bílnum er sama. Mótorlúm er fráskilið. :)


Ohh næææs.. þá fór sá hausverkur :D

en hvað með þá öryggjaboxin í húddinu, eru þau eins á milli mótora?
eða þarf ég að færa það yfir just in case?




Myndi taka það komplett yfir. :d



Svo þarftu að færa drif, kassa og drifskapt náttúrulega. :)







Það var helvíti freistandi að taka þennan 325 á 40k :(


:P fer í þetta á morgun, hlakka bara til að verða skítugur

Author:  Axel Jóhann [ Mon 21. Jul 2008 19:42 ]
Post subject: 

Enda bara gaman. 8)

Author:  Dóri- [ Mon 21. Jul 2008 23:26 ]
Post subject: 

mæli ekki með soðnu drifi... það er vægast sagt pirrandi i daglegri notkun.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/