bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kúpling í e34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30773
Page 1 of 1

Author:  kristofervv [ Wed 16. Jul 2008 23:25 ]
Post subject:  Kúpling í e34

Sælir, er með e34 525 1992.
Kúplingin í honum virkar mjög vel venjulega en þegar maður botnar hann og fer í svona 6.000-6.300 rpm og skiptir um gír þá helst hún alltaf smá inni , og fer síðan út ....
Gerist ekki þegar maður skiptir í 5.000-5.500 rpm

Hver gæti útskyringin á þessu verið?

Author:  F2 [ Thu 17. Jul 2008 09:02 ]
Post subject:  Re: Kúpling í e34

kristofervv wrote:
Sælir, er með e34 525 1992.
Kúplingin í honum virkar mjög vel venjulega en þegar maður botnar hann og fer í svona 6.000-6.300 rpm og skiptir um gír þá helst hún alltaf smá inni , og fer síðan út ....
Gerist ekki þegar maður skiptir í 5.000-5.500 rpm

Hver gæti útskyringin á þessu verið?


Slappur kúplingsþræll

Author:  kristofervv [ Thu 17. Jul 2008 18:56 ]
Post subject: 

Er það nokkuð öruggt? ekkert annað sem gæti verið að??

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/