bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tölvumiðstöð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3069 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMW3 [ Thu 16. Oct 2003 19:41 ] |
Post subject: | tölvumiðstöð |
ég er með tölvumiðstöð sko hún virkar ekki en skjárinn virkar samt er einhver hérna sem getur sagt mér hvað getur verið að? |
Author: | Gunni [ Thu 16. Oct 2003 19:54 ] |
Post subject: | |
hlynurst hér á spjallinu lenti í einhverjum hremmingum með sína. Þú getur prófað að senda honum póst eða bíða eftir að hann sjái þetta. |
Author: | BMW3 [ Thu 16. Oct 2003 19:55 ] |
Post subject: | |
já þakka þér fyrir ég bíð bara kanski eftir því að hann sjái þetta ég kann ekki að senda email |
Author: | hlynurst [ Thu 16. Oct 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
Ég hef lent í tvennum vandræðum með mína. 1. Miðstöðin blés ekki nema á hálfum hraða þrátt fyrir að ég stillti miðstöðina á fullan blástur. => Þetta var mótstaða sem þurfti að skipta um. (getur líka verið mótorinn) 2. Það var að slökkna á miðstöðvartölvunni af og til. => Ónýt miðstöðvartölva. Kostar ný í B&L eitthvað í kringum 48k |
Author: | BMW3 [ Thu 16. Oct 2003 23:00 ] |
Post subject: | |
kostar miðstöðva tölva 48kr en ma´lið er að núna blæs miðstöðin en ekki í dag en hvað kostar svona mótor oh hvernig skiptir maður um svona mótor ef það skyldi koma til |
Author: | hlynurst [ Thu 16. Oct 2003 23:36 ] |
Post subject: | |
Veit ekki hvað mótorinn kostar því sem betur fer þurfti ég ekki að láta skipta um hann. Mótstaðan kostar 11267 kr utan vsk þegar ég keypti hana fyrir ári síðan. Lét síðan skipta um hana hjá B&L og var það 1,5 klst í vinnu. |
Author: | BMW 318I [ Fri 17. Oct 2003 02:11 ] |
Post subject: | |
BMW3 wrote: kostar miðstöðva tölva 48kr en ma´lið er að núna blæs miðstöðin en ekki í dag en hvað kostar svona mótor oh hvernig skiptir maður um svona mótor ef það skyldi koma til
k stendur fyrir kíló sem er þá 48.000.- alveg eins og ef það stendur 48m þáer það 48.000.000.- |
Author: | flamatron [ Fri 17. Oct 2003 08:48 ] |
Post subject: | |
![]() Sure Einstein ![]() |
Author: | Leikmaður [ Fri 17. Oct 2003 10:02 ] |
Post subject: | |
..ég held meira að segja að hún hafi verið kominn í 52þús. þegar ég keypti nýja svona miðstöð á sínum tíma þá keypti ég hana splunkunýja á varla 20 þús í germaníu!! |
Author: | hlynurst [ Fri 17. Oct 2003 10:31 ] |
Post subject: | |
Já... þetta helvíti er dýrt! En það er gott að hafa þetta. ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 17. Oct 2003 14:15 ] |
Post subject: | |
Ég er samt ánægður með að vera bara með gamaldags...........fyrst að það kostar svona mikið að gera við þetta, og það þarf að gera við þetta |
Author: | hlynurst [ Fri 17. Oct 2003 14:49 ] |
Post subject: | |
Held að ég ætti að sleppa í nokkur ár núna... fyrst ég er búinn að gera við þetta tvisvar. Þetta er samt það eina sem er búið að bila hjá mér. Þannig að ef ég hefði verið með þetta gamaldags eins og Bjarni orðaði það þá væri þetta í gúddí... |
Author: | Logi [ Fri 17. Oct 2003 15:02 ] |
Post subject: | |
Ég myndi kjósa venjulega- frekar en tölvumiðstöð anytime. Ég er alltaf hálf skeptiskur á þetta tölvumiðstöðvar dót... |
Author: | hlynurst [ Fri 17. Oct 2003 15:28 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara helvíti þægilegt.... setur bara á auto og bíllinn heldur hitanum. En þetta bilar, það þræti ég ekki um. Þetta er bara eins og sagt er... því meiri aukabúnaður því meira bilar í bílnum. |
Author: | Logi [ Fri 17. Oct 2003 20:01 ] |
Post subject: | |
Það er svona auto í mínum og ég nota þetta mjög sjaldan... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |