bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Skemmtilegir bílar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3036
Page 1 of 1

Author:  Easy [ Tue 14. Oct 2003 22:35 ]
Post subject:  BMW Skemmtilegir bílar

Ég var að keyra minn bimma(318 is coupe) í langkeyrslu 300 km fram og til baka s.s.600 í heildina um helgina og var 2 tíma hvora leið en var samt ekki að standa bílinn, ég fór með 60 lítra í heildina en var að keyra á 130-160, góður kraftur og gott tog, einstaklega þægilegt að keyra bílinn, allavega miðað við fyrri bíla, en nú lenti ég í því að systir mín læsti lyklana inn í bílnum og ég bið nú um ráð hvernig ég kemst inn í hann án þess að skemma. ég fór með herðartré og komst ekkert, PLÍÍs hjálp

Author:  Haffi [ Tue 14. Oct 2003 22:37 ]
Post subject: 

held að þú sért bara FUCKED :)
Brjótast inní BMW er HELL! En svo fann ég aukalykilinn og það reddaðist

Prófaðu að hringja í lögregluna. :)

Author:  bebecar [ Tue 14. Oct 2003 22:43 ]
Post subject: 

Löggan tekur ekki svona að sér... þú verður annað hvort að hringja í neyðarþjónustu sem opnar fyrir þig en svo er hugsanleg að B&L geti bjargað þessu á opnunartíma.

Author:  Bjarkih [ Tue 14. Oct 2003 22:51 ]
Post subject: 

Þó svo að ég sjái nú ekki hvað þetta er að gera undir sölu topic þá get ég kannski hjálpað. Ég lenti í því einusinni að læsa lyklana inni í mínum bíl þegar ég var staddur í reykjavík. Það var nóg að fara upp í B&L og gefa upp bílnúmerið og þá smíðuðu þeir nýjan lykil. Ég gat meira að segja valið um hvort það væri bara til að opna bílinn eða líka til að starta honum. Og þeir báðu ekki um neina sönnun á því að ég ætti bílinn!

Author:  Jss [ Tue 14. Oct 2003 23:34 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Þó svo að ég sjái nú ekki hvað þetta er að gera undir sölu topic þá get ég kannski hjálpað. Ég lenti í því einusinni að læsa lyklana inni í mínum bíl þegar ég var staddur í reykjavík. Það var nóg að fara upp í B&L og gefa upp bílnúmerið og þá smíðuðu þeir nýjan lykil. Ég gat meira að segja valið um hvort það væri bara til að opna bílinn eða líka til að starta honum. Og þeir báðu ekki um neina sönnun á því að ég ætti bílinn!


Ertu alveg viss um að þú hafir ekki framvísað skilríkjum eða beðinn um þau? (greiðslukorti eða einhverju álíka)

Author:  bebecar [ Wed 15. Oct 2003 08:49 ]
Post subject: 

Þeir þekkja hann greinilega - en þú átt semsagt að framvísa skilríkjum og þeir eiga að spyrja um þau.

Ég þurfti að fá lykilinn sendann að utan í M5 bílinn - tók viku.

Author:  Haffi [ Wed 15. Oct 2003 08:50 ]
Post subject: 

Ammz sama hjá mér í 320bílinn minn kostaði mig rúmlega 25k !!

:argh: :argh: :argh: :argh: :argh: :argh: :argh: :argh:

Author:  rutur325i [ Wed 15. Oct 2003 12:02 ]
Post subject: 

það er ekkert mál að brjótast inn í bmw , ég hef gert það nokkrum sinnum.

Fyrir aðra þ.e.a.s , dont get the wrong impression 8)

Author:  bjahja [ Wed 15. Oct 2003 14:06 ]
Post subject: 

rutur325i wrote:
það er ekkert mál að brjótast inn í bmw , ég hef gert það nokkrum sinnum.

Fyrir aðra þ.e.a.s , dont get the wrong impression 8)

Þú semsagt stelur ekki fyrir sjálfan þig......heldur aðra :wink: :lol: :lol:

Author:  Jss [ Wed 15. Oct 2003 16:46 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
rutur325i wrote:
það er ekkert mál að brjótast inn í bmw , ég hef gert það nokkrum sinnum.

Fyrir aðra þ.e.a.s , dont get the wrong impression 8)

Þú semsagt stelur ekki fyrir sjálfan þig......heldur aðra :wink: :lol: :lol:


Það er stundum þægilegt að hafa partners in crime

Þekki það nú reyndar ekkert sjálfur en geri bara ráð fyrir því :)

Author:  saemi [ Wed 15. Oct 2003 17:29 ]
Post subject: 

rutur325i wrote:
það er ekkert mál að brjótast inn í bmw , ég hef gert það nokkrum sinnum.

Fyrir aðra þ.e.a.s , dont get the wrong impression 8)


Það er nú töluvert erfiðara í nýrri týpurnar, ertu líka að meina að brjótast inn í þær???? Eða ertu að vísa í upp að 90 módelunum?

Sæmi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/