bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Púst undir 525i með m20
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30246
Page 1 of 1

Author:  Axel Jóhann [ Fri 20. Jun 2008 20:02 ]
Post subject:  Púst undir 525i með m20

Mig langar að smíða mér púst, og nota þá orginal aftasta kút, er eitthvað setup sem menn hafa reynslu af sjálfir eða hafa séð úti sem sándar þokkalega.

Langar helst að fá svoldið dýpri tón.



Planið hjá mér er að nota part af orginal pústinu, þeas aftasta kút og rörin frá greinum og svo víkka það kannski aðeins eða smella túbum eða X-i.



Ég hef lítið vit á hvernig er best að hafa púst setup þannig ég spyr ykkur, og sambandi við efnið gæti ég fengið það hjá Local vélsmiðju?





ATH er ekki að leitast eftir hestaflaaukningu. :lol:

Author:  Aron Andrew [ Fri 20. Jun 2008 20:04 ]
Post subject: 

ég er með 2x2" með túpum, hljómar mjög kúl :)

Author:  Einarsss [ Fri 20. Jun 2008 20:06 ]
Post subject: 

getur keypt þér stainless flækjur með x pipe og alveg að afturúr á ekkert geðsjúkan pening á ebay.com

Lítur vel út.... myndi kaupa svoleiðis ef ég væri með NA

Author:  Alpina [ Fri 20. Jun 2008 20:07 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
getur keypt þér stainless flækjur með x pipe og alveg að afturúr á ekkert geðsjúkan pening á ebay.com

Lítur vel út.... myndi kaupa svoleiðis ef ég væri með NA


Sammála

Author:  Axel Jóhann [ Fri 20. Jun 2008 20:29 ]
Post subject: 

Málið er að ég swappa um vél bráðlega þannig mig langar að reyna sjá hvort ég geti ekki búið til eitthvað sniðugt sjálfur. :)

Author:  IngóJP [ Fri 20. Jun 2008 20:32 ]
Post subject: 

Slepptu því þá notaðu peninginn í nýtt púst setup fyrir nýju vélina

Author:  Einarsss [ Fri 20. Jun 2008 20:32 ]
Post subject: 

afhverju ertu þá að eyða pening í púst sem þú hættir að nota? Mun frekar að leggja peninginn í almennilegt púst á m50 vélina 8)

Author:  Axel Jóhann [ Fri 20. Jun 2008 20:34 ]
Post subject: 

Já, hvernig er það samt að fá flækjur á m50, er það ekki algengara en m20? :)

Author:  Alpina [ Fri 20. Jun 2008 20:48 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Já, hvernig er það samt að fá flækjur á m50, er það ekki algengara en m20? :)



200€

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/