bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða drif myndi henta mér best. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=30185 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dóri- [ Tue 17. Jun 2008 17:22 ] |
Post subject: | Hvaða drif myndi henta mér best. |
Hvaða drifi mynduð þið mæla með í 325i léttbreyttann E36 Er með 3.40 hlutfall núna og finnst það töluvert hátt fer í tæplega 120 í öðrum gír. Hvort mynduð þið velja 3.15 hlutfall með OBX læsingu 3.91 hlutfall með orginal BMW læsingu Hver ætli sé munurinn á þessum tvem læsingum sé ? ![]() Kv. Halldór. |
Author: | Alpina [ Tue 17. Jun 2008 17:23 ] |
Post subject: | |
3.40 ???? ![]() ![]() |
Author: | Dóri- [ Tue 17. Jun 2008 17:26 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: 3.40 ????
![]() ![]() Ég er enþá með litla drifið. |
Author: | bjahja [ Tue 17. Jun 2008 17:26 ] |
Post subject: | |
3.15 með obx hvaða drif ertu eiginlega með núna? |
Author: | Dóri- [ Tue 17. Jun 2008 17:28 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: 3.15 með obx
hvaða drif ertu eiginlega með núna? 3.40 lítið drif. |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 17. Jun 2008 20:43 ] |
Post subject: | |
3.15 og obx læsingu |
Author: | Alpina [ Tue 17. Jun 2008 20:46 ] |
Post subject: | |
Allaveg læst drif .. ef möguleiki |
Author: | Dóri- [ Wed 18. Jun 2008 00:17 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Allaveg læst drif .. ef möguleiki
já ætli ég panti ekki bara obx læsinguna, hún er einnig mun ódýrari. þeir nota samt 3.91 hlutfallið mikið í meira "reis" bíla heldur en 3.15 Allavegana er ég á leið til USA í fyrramálið og ætla að henda þessu í skottið á bíl sem verður náð í. Einnig er ég með aðra spurningu, gæti ég ekki notað E34 m5 eða e46 m3 guibo í stað þess að nota þessa venjulegu sem eru í 325i |
Author: | Stebbtronic [ Thu 19. Jun 2008 19:51 ] |
Post subject: | |
Þú getur smellt þessu öllu inn í reiknivélina hér: ![]() ef að þér finnst 120km/h of mikið í 2.gír, þá er 3.91 kárlega málið en þú átt sennilega eftir að finna einhverja aukningu á eyðslunni. |
Author: | UnnarÓ [ Fri 20. Jun 2008 02:11 ] |
Post subject: | |
Afhverju er fólk að mæla með 3.15 obx yfir orginal 3.91 lsd? Hann talar um að annar gír fari uppí 120 með núverandi drifi, myndi hann þá ekki fara í 130 ca. með 3.15 drifi? ![]() Langar bara að heyra rök á bakvið þessar skoðanir ![]() |
Author: | Dóri- [ Fri 20. Jun 2008 02:53 ] |
Post subject: | |
Saelir Er buinn ad akveda ad fara i 3.15 med OBX laesingu fann eina laesingu a agaetu verdi og free shipping, reiknadi lauslega med ad hun er sirka helmingi odyrari en thetta orginal 3.91 drif sem eg get fengid. Kaer kvedja fra Virginia Beach ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |