bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tölvustýrð miðstöð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2997
Page 1 of 1

Author:  BMW3 [ Sun 12. Oct 2003 20:32 ]
Post subject:  Tölvustýrð miðstöð

ég er með bmw með tölvustýrða miðstöð ég hef verið mikið að spá í hvað þessi hringur er fyrir sem er á einum takkanumhægra megin

Author:  bebecar [ Sun 12. Oct 2003 21:11 ]
Post subject: 

Mig minnir að hann sé til að kveikja á "sjálfstýringunni" þ.e. þá heldur hann því hitastigi sem þú stillir á.... mig minnir þetta allavega.

Author:  Haffi [ Sun 12. Oct 2003 21:31 ]
Post subject: 

sá takki er neðst vinstramegin "auto"
Það er alveg argasta snilld. Er þetta ekki bara hringrásin :)

Author:  Logi [ Mon 13. Oct 2003 10:00 ]
Post subject: 

Jú örugglega, loka fyrir utanaðkomandi loft!

Author:  bebecar [ Mon 13. Oct 2003 10:17 ]
Post subject: 

En er það ekki hringur gerður úr þremur örvum?

Author:  BMW3 [ Mon 13. Oct 2003 15:07 ]
Post subject: 

jú það er hringur úr þremur örum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/