bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bremsur, skipti og ljósið.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2967
Page 1 of 1

Author:  fart [ Thu 09. Oct 2003 11:17 ]
Post subject:  Bremsur, skipti og ljósið.

Jæja bræður, þá er allt nýtt í bremsunum. Eitt smá vandamál og ég man ekki hvernig ég leysti þetta síðast.

Bremsuljórið (skynjaraljósið) logar enn, samt er nýr skynjari. Var ekki eitthvað trix til að slökkva það, svissa á og stíga á bremsuna eða sambærilegt.

Author:  Haffi [ Thu 09. Oct 2003 11:23 ]
Post subject: 

Eru þeir ekki alveg tengdir?
Allavega er það þannig á E36 einn að aftan hægramegin og einn að framan vinstramegin... ég fékk gallaðan að framan og því fór ljósið ekki.

Þ.e.a.s. fékk gallaðan þreifara.

Author:  Logi [ Thu 09. Oct 2003 12:34 ]
Post subject: 

Ég var að skipta um skynjarana hjá mér og það þurfti ekki að gera neitt sérstakt til að losna við viðvörunina....

Author:  fart [ Thu 09. Oct 2003 12:35 ]
Post subject: 

það er allavega búið að skipta um klossa og skynjara, en ljósið slöknar ekki.

Author:  Logi [ Thu 09. Oct 2003 12:37 ]
Post subject: 

That's strange :?

Author:  fart [ Fri 10. Oct 2003 09:38 ]
Post subject: 

þetta er komið,

Svissa á alla leið, og stíga bremsuna í botn í nokkrar sek. Ljósið er allavega farið.

Author:  Gunni [ Fri 10. Oct 2003 11:18 ]
Post subject: 

Ég held að það sé ekki málið. Þetta fer bara eftir smá stund, ekki alveg strax :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/