bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ebay leitir, soldið sniðgut
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2953
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Wed 08. Oct 2003 11:08 ]
Post subject:  ebay leitir, soldið sniðgut

Þar sem að við búum á Íslandi og skiptir okkur ekki svo mikið hvar við verslum á hvaða ebay og svona,

þá tók ég eftir því að ebay er allt linkað að einhverju marki
t,d er sama login á öllum ebay í heiminum, og maður er að bjóða í eitthvað á ebay.de en loggar sig inn á ebay.com og kíkir á hlutinn þá er allt á ensku nema lýsinginn sem var gefinn á þýsku, þokkalega sniðugt,

Það sem ég tók einnig eftir er að ef maður leitar að t,d BMW motor á ebay.com þá kemur listi yfir allt í USA, en ef maður breyttir .com í .co.uk þá kemur leitin í bretlandi, og ef maður breyttir í .de þá kemur leitin í þýskalandi,

Þannig að ég var að spá er ekki einhver sniðugur sem er til í að skrifa html fyrir okkur og þá er hægt að setja inní leit og velja svo landið :)
þá opnast það í nýjum glugga maður getur líka valið fleiri enn einn möguleika,

Held að þetta væri þokkalega sniðugt
hvenær kemur ebay.is spyr ég nú bara

Author:  gstuning [ Wed 08. Oct 2003 11:14 ]
Post subject: 

Athugaði ebay.is

WTF bara einhverjir að selja tölvu vörur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/