bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hugmyndir um E-34 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29381
Page 1 of 3

Author:  BMW_Owner [ Fri 09. May 2008 23:30 ]
Post subject:  Hugmyndir um E-34 M5

jæja kútar,
þar sem ég hef ráðist í "uppgerð" á E-34 M5 bimmanum þá er komið að því að ég ætla að sprauta hann, en já mig vantar hugmyndir að lit..
ég er til í að skoða allt í að hafa hann í sama lit að mála hann rauðan sko RAUÐAN,en bílinn er svartsanseraður sem er ekki ljótt,en ég væri til í að hafa hann svartan en það er einn svoleiðis til og þar sem það eru ekki margir svona til (3-4 e-ð) þá vil ég ekki hafa þá "eins" nó what i mean?
þannig endilega komið með hugmyndir og líka hvort það sé eitthvað annað sem þið viljið koma á framfæri,meðal annars þá langaði mig að hafa hann á 17" crome rondell álfelgum... 8)
annars veit ég ekkert hvernig E-34 lítur út ELD rauður með svartar rúður og crome rondell 17" photoshop anyone? :)

Kv.BMW_Owner
Einzi.T

Author:  Mazi! [ Fri 09. May 2008 23:35 ]
Post subject: 

Sleppa krómfelgunum :)

Author:  BMW_Owner [ Fri 09. May 2008 23:41 ]
Post subject: 

en en en :cry: í like crome :lol:

ok tek til umhugsunar en hvað með lit 8)

Author:  UnnarÓ [ Fri 09. May 2008 23:43 ]
Post subject: 

Er lakkið í slæmu standi eða????
Ef þú ætlar að sprautar hann þá sprautaru hann hvítan! Alpin væs!

..og já ekki króm [-X

Author:  BMW_Owner [ Fri 09. May 2008 23:48 ]
Post subject: 

ja nei nei ekkert svo,reyndar eru báðir stuðararnir í grjótbarningi og húddið ónýtt og önnur afturhurðin ,þannig að ef ég mála ekki allan bílinn þá kemur mislitun eða nenni ekki að taka sénsinn á því,já og síðan eru svona smá riðblettir á þessum "tíbísku" bimma stöðum í hornunum á hurðunum :wink:
en alpin wæs? hvítt er bara fyrir gamalt fólk :shock: (smá djók) en mér finnst það ekki passa á svona M5 :roll:

Author:  Mazi! [ Fri 09. May 2008 23:50 ]
Post subject: 

BMW_Owner wrote:
ja nei nei ekkert svo,reyndar eru báðir stuðararnir í grjótbarningi og húddið ónýtt og önnur afturhurðin ,þannig að ef ég mála ekki allan bílinn þá kemur mislitun eða nenni ekki að taka sénsinn á því,já og síðan eru svona smá riðblettir á þessum "tíbísku" bimma stöðum í hornunum á hurðunum :wink:
en alpin wæs? hvítt er bara fyrir gamalt fólk :shock: (smá djók) en mér finnst það ekki passa á svona M5 :roll:


það væri bara geðveikt að sjá vel hvítann e34 M5 á einhverjum Groddalega stórum og breiðum German style felgum 8)

Author:  BMW_Owner [ Fri 09. May 2008 23:51 ]
Post subject: 

sjów me some pic´s ég veit ekkert hvernig felgur þú ert að tala um :?

Author:  Djofullinn [ Fri 09. May 2008 23:54 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
BMW_Owner wrote:
ja nei nei ekkert svo,reyndar eru báðir stuðararnir í grjótbarningi og húddið ónýtt og önnur afturhurðin ,þannig að ef ég mála ekki allan bílinn þá kemur mislitun eða nenni ekki að taka sénsinn á því,já og síðan eru svona smá riðblettir á þessum "tíbísku" bimma stöðum í hornunum á hurðunum :wink:
en alpin wæs? hvítt er bara fyrir gamalt fólk :shock: (smá djók) en mér finnst það ekki passa á svona M5 :roll:


það væri bara geðveikt að sjá vel hvítann e34 M5 á einhverjum Groddalega stórum og breiðum German style felgum 8)
ÞAð væri heitt 8)

Author:  Saxi [ Sat 10. May 2008 00:14 ]
Post subject: 

BMW_Owner wrote:
en alpin wæs? hvítt er bara fyrir gamalt fólk :shock: (smá djók) en mér finnst það ekki passa á svona M5 :roll:


einmitt það :roll:

Image

:wink:

Author:  Mánisnær [ Sat 10. May 2008 00:23 ]
Post subject: 

Eldrauður með hella dark framljósum á króm rondels gæti komið vel út.

Þó ég held að hann sé flottari á einhverju öðru en krómi,

Ég fýla ekki króm, en M Pararell felgurnar sem eru undir sjöunni eru dóp.

Author:  Axel Jóhann [ Sat 10. May 2008 00:49 ]
Post subject: 

Saxi wrote:
BMW_Owner wrote:
en alpin wæs? hvítt er bara fyrir gamalt fólk :shock: (smá djók) en mér finnst það ekki passa á svona M5 :roll:


einmitt það :roll:

Image

:wink:



:drool: Ég myndi samt vilja sjá spacera undir þessum bíl, þá væri þetta fullkomið. 8)

Author:  Gunnar Hnefill [ Sat 10. May 2008 08:42 ]
Post subject:  Re: Hugmyndir um E-34 M5

BMW_Owner wrote:
jæja kútar,
þar sem ég hef ráðist í "uppgerð" á E-34 M5 bimmanum þá er komið að því að ég ætla að sprauta hann, en já mig vantar hugmyndir að lit..
ég er til í að skoða allt í að hafa hann í sama lit að mála hann rauðan sko RAUÐAN
,en bílinn er svartsanseraður sem er ekki ljótt,en ég væri til í að hafa hann svartan en það er einn svoleiðis til og þar sem það eru ekki margir svona til (3-4 e-ð) þá vil ég ekki hafa þá "eins" nó what i mean?
þannig endilega komið með hugmyndir og líka hvort það sé eitthvað annað sem þið viljið koma á framfæri,meðal annars þá langaði mig að hafa hann á 17" crome rondell álfelgum... 8)
annars veit ég ekkert hvernig E-34 lítur út ELD rauður með svartar rúður og crome rondell 17" photoshop anyone? :)

Kv.BMW_Owner
Einzi.T
ÚFFF skipta um lit

veistu hvað það er miklu meiri vinna ef vel á að vera gert (sprauta vélarsalinn,hurðir að innan og í kringum þær, skottlok að innan og í kringum það o.s.f) og hvað það kostar marga peninga !! :shock:

Author:  Gunnar Hnefill [ Sat 10. May 2008 08:45 ]
Post subject: 

Nota bene, þá ættla ég ekkert að hindra þig í þessu ef þetta er þinn einlægur vilji

Enn mér finst ekkert að litnum á bílnum hjá þér eins og hann er :wink:

Author:  iar [ Sat 10. May 2008 08:52 ]
Post subject: 

Calipso red! 8)

Author:  Hlynzi [ Sat 10. May 2008 12:03 ]
Post subject: 

iar wrote:
Calipso red! 8)


Klárlega, alveg einstakur litur.
Held að hann færi bilað vel með M5.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/