bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

frjókornasía í e32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=2937
Page 1 of 1

Author:  Gardar [ Mon 06. Oct 2003 23:58 ]
Post subject:  frjókornasía í e32

Hvar er þessi sía staðsett? Ég þarf nefmimlega að skipta um hana, hún er orðinn stífluð.

Author:  Bjarki [ Tue 07. Oct 2003 00:06 ]
Post subject: 

Þessi sía er fyrir ofan hanskahólfið. Þær voru ekki í fyrstu árgerðunum af E32 man ekki alveg hvenær þær komu.
Stendur allt á http://www.thee32register.co.uk forum'inu
Held meira að segja að það sé linkur í pdf skjal þar sem eru step by step leiðbeiningar hvernig á að skipta um síuna.

Author:  Dr. E31 [ Tue 07. Oct 2003 00:12 ]
Post subject: 

Here...
http://www.nmia.com/~dgnrg/page_4.htm

Author:  bebecar [ Tue 07. Oct 2003 09:04 ]
Post subject: 

Ég skipti um svona í E34... MJÖG góðar leiðbeiningar en þvílíkt vesen! Þurfti að taka hanskahólfið úr og fullt af hlífum og drasli og rafmagnssverðið líka...

En þvílíkur munur á miðstöðinni á eftir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/