bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 fastur í inngjöf https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=29260 |
Page 1 of 1 |
Author: | Throstur [ Mon 05. May 2008 01:00 ] |
Post subject: | E39 fastur í inngjöf |
Kvöldið, Lenti skemmtilegheitum í kvöld með E39 540 bílinn minn, var að taka framúr á Reykjanesbrautinni og þá festist bílinn í botngjöf. Drap á bílnum og setti út í kant, prófaði að setja hann aftur í gang og hann fer í botngjöf um leið og hann fer í gang. Opnaði húddið, hamaðist á bensíngjöfinni í vélinni fram og til baka en hún var ekki föst inni eða neitt slíkt. Þetta var það eina sem mér datt í hug að gera, endaði á að láta draga bílinn heim í borg óttans þar sem ég vildi ekki skilja hann eftir úti í kanti á Reykjanesbraut. Er eitthvað sem ég (sem er algjör auli þegar kemur að viðgerðum) get gert annað en að láta draga hann til B&L/TB og láta þá kíkja á málið? N.b. þá var vesen með inngjöf í starti á bílnum sl. sumar, það endaði með endurforritun á tölvunni frá grunni hjá B&L sem leysti málið. Grunar þess vegna að þetta gæti verið tölvumál, og þá er víst lítið sem maður getur gert. En er eitthvað annað sem imbi eins og ég get gert sjálfur? Öll svör eru vel þegin ![]() |
Author: | oddur11 [ Mon 05. May 2008 01:07 ] |
Post subject: | |
er ekki bara virinn i barkanum fastur eða eithva (annars veit eg ekkert) |
Author: | Throstur [ Mon 05. May 2008 01:16 ] |
Post subject: | |
oddur11 wrote: er ekki bara virinn i barkanum fastur eða eithva (annars veit eg ekkert)
Það er svosem möguleiki, ég sá samt ekki betur en að vírinn væri að virka rétt. Annars þekki ég EKKERT inn á þetta, ég kíki betur á þetta í fyrramálið þegar það er betri birta úti. |
Author: | Einsii [ Mon 05. May 2008 08:33 ] |
Post subject: | |
Varstu að nota krúsið ? M60 bílar voru innkallaðir útaf galla í því einhvertíman.. Ef það er málið verður þú að draga barkann frá krúsinu til baka með höndunum. Í E34 er "mótorinn" sem togar í barkann á bakvið vinstra framljósið (frá ökumanni séð), veit ekki með E39 |
Author: | Mr_Gold [ Mon 05. May 2008 12:28 ] |
Post subject: | |
Ég lenti nokkru sinnum i þessu hja mer á e-36inum. En þa var benínpetalainn alltaf að hoppa úr stað og fara ofaná mottuna.. eg veit ekki hvort það er þannig hja þér en þú getur tékkað á því. |
Author: | Bjarki [ Mon 05. May 2008 15:27 ] |
Post subject: | |
er bensínbarki í svona bíl?.....spyr sá sem ekki veit! Amk mjög auðvelt að komast að því með því að kíkja ofaní húddið. |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 05. May 2008 15:30 ] |
Post subject: | Re: E39 fastur í inngjöf |
Throstur wrote: N.b. þá var vesen með inngjöf í starti á bílnum sl. sumar, það endaði með endurforritun á tölvunni frá grunni hjá B&L sem leysti málið. Grunar þess vegna að þetta gæti verið tölvumál, og þá er víst lítið sem maður getur gert. En er eitthvað annað sem imbi eins og ég get gert sjálfur?
Getur ekki bara líka verið að miðað við að þetta hafi gerst hjá þér áður að það sé tölvustýrð inngjöf. Annars myndi ég fara sem fyrst bara með bílinn uppí BogL ef að þú finnur engann inngjafar barka. ![]() |
Author: | Throstur [ Mon 05. May 2008 15:31 ] |
Post subject: | |
Var ekki að nota krúsið. Ekkert fast undir petalanum, hann hegðar sér eðlilega. Bensínbarki segirðu. Hef ekki hugmynd að hverju ég væri að leita að ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 05. May 2008 15:41 ] |
Post subject: | |
Throstur wrote: Var ekki að nota krúsið. Ekkert fast undir petalanum, hann hegðar sér eðlilega.
Bensínbarki segirðu. Hef ekki hugmynd að hverju ég væri að leita að ![]() held þeir eigi við vír úr bensíngjöfinni sem togast í þegar þú ýtir á gjöfina ... þetta er líkt handbremsubarka+vír á fjallahjóli svo þú áttir þig á þessu |
Author: | íbbi_ [ Mon 05. May 2008 18:17 ] |
Post subject: | |
mig minnir að E39 hafi verið komnir með eletrónískt-sinnaðan-inngjafarfetil, gætu verið ingri bílarnir bara þó |
Author: | Hannsi [ Mon 05. May 2008 18:21 ] |
Post subject: | |
ef þetta er bíll sem er 99 eða yngra er ekki barki þar sem það er rafmagns throttlebody. En þar sem mig dettur í hug er að ef ekkert er að nemanum í pedalanum að þetta sé Vacoom leki. Það er rör undir innspýtingunni sem er með lítilli hosu sem á til að rifna í sundur. Ef ekki plögga við tölvu því að pedalinn er að gefa throttlebody-innu vitlaus boð |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |